skynjun, heili, boðefni, heilsa: ný þekking um “nýja” barnið

57
Skynjun, heili, boðefni, heilsa: Ný þekking um “nýja” barnið Linn Getz, MD, PhD Trúnaðarlæknir, Landspítali og Dósent, Institutt for samfunnsmedisin og Allmennmedisinsk forskningsenhet, Norwegian University of Science and Technology Máttur tengslanna, Akureyri 3. október 2008

Upload: javen

Post on 06-Jan-2016

30 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Máttur tengslanna, Akureyri 3. október 2008. Skynjun, heili, boðefni, heilsa: Ný þekking um “nýja” barnið. Linn Getz, MD, PhD Trúnaðarlæknir, Landspítali og - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Skynjun, heili, boðefni, heilsa:

Ný þekking um “nýja” barnið

Linn Getz, MD, PhD Trúnaðarlæknir, Landspítali ogDósent, Institutt for samfunnsmedisin og Allmennmedisinsk forskningsenhet, Norwegian University of Science and Technology

Máttur tengslanna, Akureyri 3. október 2008

Page 2: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Boðskapur í hnotskurn•Líkaminn er ekki líffræðileg “vél”!

•Upplifanir okkar og tengsl við aðra virðast hafa djúpstæð áhrif á líkama okkar, alveg niður á lífeðlis- og lífefnafræðilegt plan.

• Á síðastliðnum áratug hafa margar rannsóknir sýnt hvernig “existential” lífsskilyrði geta haft áhrif á þroska heilans og leiða til sjúkdóma og atferlisröskunar.

• Mikilvægt er að reyna að fyrirbyggja óæskilega þróun. Ef skaðin er skeður, bendir margt til að styrkjandi samskipti bæti ástandið – einnig frá líffræðilegu sjónarmiði.

Page 3: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið
Page 4: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Fyrsti Þáttur: Hugmyndafræðin

Annar Þáttur: Vísindin (nokkur dæmi)

Tvær “meta-analýsur”: Van Morrison (f. Belfast, 1945)

Yfirlit

Page 5: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

“Van Morrison is a painfully introverted figure who rarely gives interviews and is often at a loss to explain his own lyrics.”

- The Rolling Stone Encyclopedia of Rock & Roll, 2001

“The healing game” (1997)

“Keep it simple” (2008)

Page 6: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Fyrsti þáttur: Hugmyndafræðin

Page 7: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

René Descartes (1596-1650)

“Vélræn” læknisfræðileg hugmyndafræði...

- Líkaminn sem líffræðileg vél (“automaton”) - Umhverfi og tengsl við aðra ekki með í myndinni - Læknirinn skoðar - sjúklingurinn er skoðaður

Page 8: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

http://www.adhd.is/default.asp?sid_id=26357&tre_rod=004|&tId=1

Dæmi

Page 9: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

“Orsakirnar eru líffræðilegar (e.t.v. genetískar)” – hvað þýðir það (ekki)?

“Tónlist er eðlis-fræðilegt fyrirbæri”

“Orsakir þunglyndis eru líffræðilegar”

Page 10: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

René Descartes (1596-1650)

“Vélræn” læknisfræðileg hugmyndafræði

- Líkaminn sem líffræðileg vél (“automaton”) - Umhverfi og tengsl við aðra ekki með í myndinni - Læknirinn skoðar - sjúklingurinn er skoðaður

?

Page 11: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Við erum öll “100% líffræðilegar” verur

- en þar með er sagan ekki öll sögð

The “mind-body problem”

Frjáls vilji?

Máttur tengslanna...

Hið “heilaga”?

Page 12: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Hver er veruleiki drengsins? ...frá huganum til heilans (personal

appraisal)...

Page 13: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Hver er veruleiki drengsins? ...frá huganum til heilans (personal

appraisal)...“Mig langar að læra að þjálfa hund!”

“Pabbi (sem lamdi mig svo oft áður en við mamma fluttum út) var að kaupa sér alveg eins hund...”

?

Page 14: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Psycho-nevro-endocrino-immunology: Hvaða ‘kerfi’ setur hugurinn af stað í líkamanum?

Page 15: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Psycho-neuro-endocrino-immunology 1

• Nálgast og kynnast

Page 16: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Psycho-neuro-endocrino-immunology 2

• Forða sér - flýja?

Adrenalín

Cortisol

“Inflammasjón”

• Gefa skít í ?

Page 17: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Psycho-neuro-endocrino-immunology 3

•Eða...?

(Bara drengurinn getur sagt okkur hvaða þýðingu ‘senan’ hefur fyrir hann...)

Page 18: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

1. Jákvæð streita (positive stress)

• Alveg nauðsynleg til að móta ‘karakter’ og sköpunarhæfileika...

Page 19: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

2. “Þolanleg” streita (tolerable stress)

• Streita sem getur skaðað þróun heilans ef stuðning vantar

• Einhver traustvekjandi aðili þarf að vera með í myndinni • Einstaklingurinn verður að “ná sér á strik” á milli átaka

• “Ég gat alltaf talað við afa”

• Listamanna-reynsla...? (“The school of hard knocks”)

Page 20: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

3. Skaðvænleg streita (toxic stress)

• Viðvarandi “alarm” þar sem einstaklingurinn nær ekki að jafna sig (líffræðilega: “allostatic overload”

• Virðist geta haft margvíslegar afleiðingar á þroska heilans og líkamans; “inflammation” í blóði (mælanleg interleukin, cortisól, o.s.frv.)

• Örugglega misjafnt hversu viðkvæm við erum (erfðir skipta máli)

Page 21: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Bornstein SR et al. Cell 2008 (in press)

Autonomic nervous system

HPA axis

Ónæmiskerfið, endotel o.fl. Áhrif á allan líkamann þar með talið heilann

Psycho-nevro-endocrino-immunology: Hvaða líkamleg ‘kerfi’ er um að ræða?

Page 22: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Elenkov IJ, Neurochemistry International 2007

Sálræn / hugræn upplifun

Líffræðilegt ‘svar’ (spegilmynd af huganum)

Page 23: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

McEwen B, New England Journal of Medicine, 1998

Underlying mechanisms of chronic detrimental stress:“Allostatic overload”: a model for chronic overtaxation of the body’s stress-response systems

Page 24: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Kenning Aaron Antonovsky’s “Sense of coherence” (1987)

The foundation for health (salus) seems to lie in an experience of -

- Meaningfulness - Comprehensibility - Manageability

“The mystery of health” - Salutogenesis

“Af hverju halda sumir heilsu við mjög erfiðar aðstæður, en aðrir ekki?”

Page 25: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

”Existential” upplifanir (sálrænar?), sem virðast hafa bein áhrif á allan líkamann, m.a. á þroska heilans

Trust Betrayal

Belonging and nourishment Isolation and neglect

Respect Humiliation

Care Leaving behind

Honour and pride Guilt and shame

Source: Anna Luise Kirkengen, 2005

Page 26: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Heimild: Anna Luise Kirkengen, 2005

Traust Svik

Að tilheyra og dafna Einmanaleiki og vanræksla

Reisn Vanvirðing - niðurlæging

Vernd og umhyggja Höfnun

Stolt og heiður Sektarkennd og skömm

”Existential” upplifanir (sálrænar?), sem virðast hafa bein áhrif á allan líkamann, m.a. á þroska heilans

Page 27: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

“Embodiment” “Embodied minds”“Mindful bodies”

...?

Hvernig getur fagfólk talað um þetta?

(Það er alla vega ekki rökrétt að hugsa um ‘sálrænt’ áfall eða álag sem einangrað fyrirbæri)

Page 28: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Meta-analysis (1) Van Morrison : Soul

Soul is a feeling, feeling deep withinSoul is not the colour of your skinSoul is the essence, essence from withinSoul is where everything begins

Soul is what you’ve been throughWhat’s true for youWhere you going to What you’re gonna do -

Soul can be your station for the folk of your nationSomething that you wear with prideSoul can be your vision It’s not something that is hiddenIt’s not something that you want to hide…

(2008)

“I was educated by the school of hard knocks”

Page 29: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Annar þáttur: Vísindin

Page 30: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Brain, Behavior and Immunity, 2008

Psycho-neuro-immunology:

Hugur - heila/tauga - ónæmis/innkirtla-kerfin

Page 31: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Conclusion:

... Sem betur fer, tilheyra nú ágreiningsmál um það, hvort sálrænir prósessar geti haft áhrif á ónæmiskerfið nú sögunni til – þar eð vísindaleg sönnun liggur nú fyrir.”

Page 32: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Þroski heilans í hnotskurn:

“Samspil gena, upplifana og reynslu mótar arkitektúr heilans. Samskipti barns við mikilvæga fullorðna í lífi þeirra vega sérstaklega þungt í þessu ferli.”

- Jack P. Shonkoff, professor of child health, Harvard: A science-based framework for Early Childhood Policy, Jan 2008

Page 33: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið
Page 34: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

”… if a mother is stressed while pregnant, her child is substantially more likely to have emotional or cognitive problems, including an increased risk of ADHD, anxiety, and language delay.”

Page 35: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið
Page 36: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið
Page 37: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið
Page 38: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Biol Psychiatry. 2008 Aug 8. Epub ahead of print

Andlegt ofbeldi í formi niðurlægjandi orðalags foreldra virðst eitt og sér getað skaðað þroska heilans..... Mælanlegt með MRI

Page 39: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Biol Psychiatry. 2008 Aug 8. Epub ahead of print

Page 40: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Neuropsychiatry Clin Neurosci 2008; 20: 292-301

Preliminary evidence for sensitive periods in the effect of childhood sexual abuse on regional brain development.Andersen SL, Tomada A, Vincow ES, Valente E, Polcari A, Teicher MH.

Department of Psychiatry, Harvard Medical School, Belmont, MA 02478, USA.

Volumetric MRI scans from 26 women with repeated episodes of childhood sexual abuse and 17 healthy female comparison subjects (ages 18-22 years) were analyzed for sensitive period effects on hippocampal and amygdala volume, frontal cortex gray matter volume and corpus callosum area. Hippocampal volume was reduced in association with childhood sexual abuse at ages 3-5 years and ages 11-13 years. Corpus callosum was reduced with childhood sexual abuse at ages 9-10 years, and frontal cortex was attenuated in subjects with childhood sexual abuse at ages 14-16 years. Brain regions have unique windows of vulnerability to the effects of traumatic stress.

Ofbeldi svo sem kynferðisleg misnotkun í æsku virðist geta skemmt heilann á mismunandi svæðum. Það fer m.a. eftir aldri og þroskastigi barnsins.

Page 41: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

J Pediatrics 2008 (in press)

Page 42: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

The ACE Study

Page 43: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

The Adverse Childhood Experience study (ACE) Kaiser Permanente California/CDC Atlanta

“ACE score”: the number of reported factors per individual (score 0-8)

Abuse: Emotional, Physical, contact Sexual

Neglect: Emotional, Physical

Household dysfunction: Mother treated violently Household substance abuse (alcohol or drugs)Household member in prisonHousehold member was chronically depressed, suicidal, mentally ill, in psychiatric hospital Parental separation or divorce

Page 44: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

The ACE Study shows a clear dose-response relationship

between adverse childhood events and future disease

Page 45: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

“Áhættuhegðun”

Röskun í þróun heila- og tauga-kerfisins - áhrif á allan líkamann

‘Brengluð’ hugsun; flókin og erfið samskipti

Sjúkdómar ++ (líkamlegir og ‘andlegir’)

Ótímabær dauði

ACE experiences

Page 46: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Kynferðisleg misnotkun í æsku

==> depurð og kvíði ==> alcoholismus og lyfjamisnotkun

==> obesitas (offita með BMI > 30), ==> háþrýstingur,

==> sykursýki,

==> Slys (endurtekin smáslys) Dermatitis (eksem), hugsanlega vegna áfalla í æsku.

Ný hugsun um orsaka-tengsl í skráningarkerfunum

Page 47: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Oh the mud splattered victimsHave to pay out all along the ancient highway

Torn between half truth and victimisationFighting back with counter attacks

It’s when that rough God goes ridingWhen the rough God goes glidingAnd then the rough God goes ridingRiding on in...

Meta-analýsis 2: Máttur brenglaðra tengsla

Van Morrison: Rough God goes riding

Page 48: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

....And it’s a matter of survivalWhen you’re born with your back against the wall...

Á siðustu árum hafa margar rannsóknir sýnt samband á milli “existential” niðurbrots, sjukdóma og dauða -

Þekkingin um samband tilvistar (existence) og líffræði (biology) getur hjálpað okkur að sjá hvernig hlutirnir hanga saman og hvernig er hægt að vinna nánar úr málunum...

....Won’t somebody hand me a Bible, won’t you give me that number to call...

Page 49: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Góðu fréttirnar eru…

En ef þetta er svona –

er þá eitthvað hægt að gera?

Page 50: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

“Change the mind and you change the brain”:

Góð og skapandi samskipti geta mótað heila (og líkama...)

- mælanlegt með MRI

Page 51: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Tidsskriftet Nr 15,2008

Glen O. Gabbard – einn þekktasti geðlæknir í Bandaríkjunum, var í Noregi vorið 2008...

Page 52: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Forebyggende helsearbeid. Policydokument for Norsk forening for allmennmedisin, NFA (2007)

”Det mest grunnleggende forebyggende helsearbeid handler om å lage et samfunn der folk flest møter respekt og derigjennom lærer selvrespekt. Ett av de viktigste forebyggende tiltak er å sikre at barn får en trygg oppvekst i nærvær av ansvarlige voksne.”

www.legeforeningen.no/index.gan?id=128650&subid=0

“Grunnurinn að læknisfræðilegu forvarnarstarfi er að skapa samfélag þar sem fólk nýtur mannlegrar reisnar og læri þar með að virða sjálft sig og aðra. Það er einkum mikilvægt frá heiluverndarsjónarmiði að trygga börnum öruggt uppeldi í nærveru ábyrgra fullorðinna.”

Page 53: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Byltingarkennd sjónarmið í hátækni-læknisfræði...

... en gamall sannleikur á Akureyri!

Page 54: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

ÁFRAM “NÝJA BARNIД!

Takk fyrir mig

Page 55: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Auka myndir

Page 56: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Niðurdrepandi existential upplifanir (Toxic stress)

Áhrif á líffræði

Page 57: Skynjun, heili, boðefni, heilsa:  Ný þekking um “nýja” barnið

Acute and chronic “stress”...

Worklife: “High demand - low control”, “Injustice/Unfairness”, “Effort–reward imbalance”...

Social inqualities, Low position in social hierarchy, Humiliation, Discrimination,...

Adverse childhood experiences, Household dysfunction, Sexual abuse, Violence...

Loss of a child, Grief High burden of care...

“Mental” disorders (depression)

Existential “overload” Biological response