sigrún júlíusdóttir, phd ritaskrá jan. 2011 · pdf...

19
1 Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 Prófritgerðir[1] 1993 Den kapabla familjen i det isländska samhället. En studie om lojalitet, äktenskapsdynamik och psykosocial anpassning. Doktorsritgerð. Göteborgs Universitet og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 1993. 368 bls. 1978 The hungry mess. An application of Bowen´s family theory. Óbirt aðalritgerð til meistaraprófs. University of Michigan. 1971 Pólitíska attitydstrukturer hos ungdomar. Óbirt ritgerð til Fil.kand- prófs við Stockholmsuniversitet. 1970 Väntetid och Motivation. Óbirt lokaritgerð: Socionomexamen. Lunds Universitet. Bækur og bókarkaflar 2011 Nauðgun. Tilfinningaleg og félagsleg hremming. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Væntnaleg bók 2011 Skilnaðir, foreldrasamvinna og kynslóðatengsl. Viðtalsrannsókn við sextán fjölskyldur. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Ásamt Sólveigu Sigurðardóttur. Væntnaleg bók. 2011 Að tala við börn um áföll. Fræðsluefni fyrir almenning og fagfólk. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Væntnaleg bók 2010 „Tíminn og barnið. Um rótarask og foreldraást“. Í Velferð barna- gildismat og ábyrgð samfélags. Reykjavík:Siðfræðistofnun. (ritstýrð) 2010 Fjölskyldusamskipti – ungt fólk og aldraðir. Í Heiðursrit Ármann Snævarr 1919-2010. Ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur. Reykjavík: CODEX. (Ritrýnd) 2009 Svik og fyrirgefning í Fyrirgefning og sátt. Ritstjórn: Edda Möller og fleiri. Reykjavík: Skálholtsútgáfa. Bls. 263-267. 2009 Family-focused social work: professional challenges of the 21st century in Social work and child welfare politics. Trough Nordic lenses. Ritstj. Hannele Fosberg og Teppo Kröger. UK: The Policy Press. Bls. 83-97. (Ritstýrð) 2008 ,,Ungmenni og ættartengsl“. Ásamt Jóhönnu Rósu Arnardóttur og Guðlaugu Magnúsdóttur. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 2007 ,,Sjálfið, fræðin og fagið“. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.). Leitin lifandi,- líf og störf sextán kvenna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 2006 ,,Heilbrigði og heildarsýn. Um félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu“. Reykjavík: Ritstjóri ásamt Halldóri Sig. Guðmundssyni. 363 bls. Háskólaútgáfan & RBF. 2005 „Fjölskyldur í ölduróti – umgjörð og innviði“. Í Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bls. 255-262. 2004 „Basic Sexological Premises“. Í The International Encyclopedia of Sexuality. Ritstj. Robert T. Francoeur. Continuum Press. New York. Bls. 216-224. Endurútgáfa.

Upload: lethuan

Post on 06-Feb-2018

220 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

1

Sigrún Júlíusdóttir, PhD

Ritaskrá jan. 2011

Prófritgerðir[1]

1993 Den kapabla familjen i det isländska samhället. En studie om lojalitet, äktenskapsdynamik och psykosocial anpassning. Doktorsritgerð. Göteborgs Universitet og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 1993. 368 bls.

1978 The hungry mess. An application of Bowen´s family theory. Óbirt aðalritgerð til meistaraprófs. University of Michigan.

1971 Pólitíska attitydstrukturer hos ungdomar. Óbirt ritgerð til Fil.kand- prófs við Stockholmsuniversitet.

1970 Väntetid och Motivation. Óbirt lokaritgerð: Socionomexamen. Lunds Universitet.

Bækur og bókarkaflar

2011 Nauðgun. Tilfinningaleg og félagsleg hremming. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Væntnaleg bók

2011 Skilnaðir, foreldrasamvinna og kynslóðatengsl. Viðtalsrannsókn við sextán fjölskyldur. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Ásamt Sólveigu Sigurðardóttur. Væntnaleg bók.

2011 Að tala við börn um áföll. Fræðsluefni fyrir almenning og fagfólk. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Væntnaleg bók

2010 „Tíminn og barnið. Um rótarask og foreldraást“. Í Velferð barna- gildismat og ábyrgð samfélags. Reykjavík:Siðfræðistofnun. (ritstýrð)

2010 Fjölskyldusamskipti – ungt fólk og aldraðir. Í Heiðursrit Ármann Snævarr 1919-2010. Ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur. Reykjavík: CODEX. (Ritrýnd)

2009 Svik og fyrirgefning í Fyrirgefning og sátt. Ritstjórn: Edda Möller og fleiri. Reykjavík: Skálholtsútgáfa. Bls. 263-267.

2009 Family-focused social work: professional challenges of the 21st century in Social work and child welfare politics. Trough Nordic lenses. Ritstj. Hannele Fosberg og Teppo Kröger. UK: The Policy Press. Bls. 83-97. (Ritstýrð)

2008 ,,Ungmenni og ættartengsl“. Ásamt Jóhönnu Rósu Arnardóttur og Guðlaugu Magnúsdóttur. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

2007 ,,Sjálfið, fræðin og fagið“. Í Kristín Aðalsteinsdóttir (ritstj.). Leitin lifandi,- líf og störf sextán kvenna. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

2006 ,,Heilbrigði og heildarsýn. Um félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu“. Reykjavík: Ritstjóri ásamt Halldóri Sig. Guðmundssyni. 363 bls. Háskólaútgáfan & RBF.

2005 „Fjölskyldur í ölduróti – umgjörð og innviði“. Í Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna.Reykjavík: Háskólaútgáfan. Bls. 255-262.

2004 „Basic Sexological Premises“. Í The International Encyclopedia of Sexuality. Ritstj. Robert T. Francoeur. Continuum Press. New York. Bls. 216-224. Endurútgáfa.

Page 2: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

2

2004 „Iceland“ í European Social Work. Commonalities and Differences. Ritstj. A. Campanini & E. Frost. Roma; Carocci. Bls. 112-121.

2004 „Social Work Education in Icelandic Education“ í Pontifex Berichte und materialien aus wissenschaft und praxis (ritstj. Hamburger, F., Hirschler, S., Sander, G. og Wöbcke). Bls. 11-18.

2002 ,,Ævintýri á fjöllum. Rannsókn á reynslu unglinga af starfi með Hálendishópnum 1989-2000“. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 176 bls.

2002 „Student Practice Placement as Getekeepers to the Profession“. Ásamt Bjarneyju Kristjánsdóttur og Steinunni Hrafnsdóttur. Í Learning to practice Social Work. International approaches. Ritstj.Shardlow, S. og Doel, M.Jessica Kingsley Publ.110-130.

2001 ,,Fjölskyldur við aldahvörf. Náin tengsl og uppeldisskilyrði barna“. Reykjavík: Háskólaútgáfa.264 bls.

2001 „Basic Sexological Premises“. Í The International Encyclopedia of Sexuality. Ritstj. Robert T. Francoeur. Continuum Press. New York. 216-224.

2000 ,,Áfram foreldrar. Rannsókn um sameiginlega forsjá og velferð barna við skilnað foreldrar“. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 180 bls.

1997 ,,Hversvegna sjálfboðastörf? Sjálfboðastörf, félagsmálastefna og félagsráðgjöf“. Ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 75 bls.

1996 ,,Ný tengsl“. Ásamt Nönnu K Sigurðardóttur í Árin eftir sextugt: Handbók um efri árin Ritstj. Hörður Þorgilsson og Jakob Smári. Reykjavík: Mál og Menning. Bls. 497-506.

1996 ,,Afi og amma við upphaf nýrrar aldar“. Ásamt Nönnu K Sigurðardóttur í Árin eftir sextugt:Handbók um efri árin. Ritstj. Hörður Þorgilsson og Jakob Smári. Reykjavík: Mál og Menning.Bls. 486-496.

1995 ,,Barnafjölskyldur: Samfélag-Lífsgildi-Mótun“. Meðhöfundar Friðrik H. Jónssson, Nanna K. Sigurðardóttir og Sigurður J. Grétarsson. Félagsmálaráðuneytið. 126 bls.

1990 „Isländska par – kärlek, barn och arbete“. Ásamt Gylfa Ásmundssyni. Hjá E. Christensen (red.), Kærlighed og ligestilling: Rapport fra et nordisk fællesprojekt om parrelationer og ligestilling i Norden, 1985-89. Nordisk Ministerråd 1990:71, 21-59.

1989 ,,Félagsráðgjöf: Rannsóknir og fagþróun“. Reykjavík: Háskólaútgáfan. (ritlingur, 38 bls)

1989 ,,Viðtalskönnun um nauðgunarmál“. Skýrsla nauðgunarmálanefndar 1984-1988. Dómsmálaráðuneytið 1989. Bls. 191-297.

1988 ,,Hremmingar: Viðtöl um nauðgun“. Reykjavík: Mál og menning 1988. 119 bls.

Greinar í ritrýndum fræðiritum

2010 Fjölskyldusamskipti – ungt fólk og aldraðir. Í Heiðursrit Ármann Snævarr 1919-2010. Ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur. Reykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan)

2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP) in Iceland“. Ásamt Halldóri Sig. Guðmundssyni og Sigríði Jónsdóttur.Evidence & Policy. A journal of research, debate and practice. Vol.6 Issue 2, 195-213.

Page 3: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

3

2009 ,,Sameiginleg forsjá sem meginregla og íhlutun stjórnvalda – Rannsókn um sjónarhorn foreldra“. Ásamt Jóhönnu Rósu Arnardóttur. Tímarit lögfræðinga, birt sumar 2009.

2007 „Some Indications for Professional Development in Social Work: A study of theoretical interest and attitudes towards research among Icelandic social workers“. Ásamt Þorláki Karlssyni í European Journal of Social Work. Vol 10, Nr. 1. pp. 21-37.

2006 ,,Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu- eitt sérfræðisviða“. Hjá Sigrún Júlíusdóttir og Halldór Sig. Guðmundsson (ritstj) Heilbrigði og heildarsýn. Um félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu. Reykjavík: Háskólaútgáfan & RBF. Bls. 33-48.

2006 „Rýnihópar og rannsóknir í félagsráðgjöf“. Ásamt Kristínu Guðmundsdóttur í Tímariti félagsráðgjafa. 1.árg 1, bls. 73-80.

2006 „Vísindi og vald“. Tímarit félagsráðgjafa. 1.árg 1, bls. 31-41.

2005 „Réttur barna og velferð við skilnað foreldra“ -Um lýðræðishugsun og hagsmuni. Ásamt Nönnu K. Sigruðardóttur. Tímarit Lögfræðinga, 2. tbl. 2005. bls. 183-196.

2004 „Gæðamat í félagsvísindum-sjónarhorn félagsráðgjafar“. Ásamt Gísla Á. Eggertssyni og Guðrúnu Reykdal. Sálfræðiritið, Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, (9), bls. 111-125.

2004 „Nordic Standards revisited“. Meðhöfundur J. Peterson. Social Work Education, Vol 23, Nr 5 (October). 567-595.

2003 „Common Social Work Education Standards in the Nordic Countries - opening an issue“. Meðhöfundur J. Peterson. Social Work and Society, 1(1). www.socwork.de

2002 ,,Fjölskyldur og geðheilbrigði“. Geðvernd, 1, 17-20.

2001 „Social Work Research. The Case of Family and Divorce“. Rannsóknaráðstefna Forsa, Oslo 21-23. nóvember 2001. Ráðstefnurit.

2001 „Nordisk Socialt Arbeid- ett önskebarns jubileum“. Nordisk Socialt Arbeid , 21.árg., 4, 257-259. (Umbeðin grein).

2000 ,,Breytt námskipan í félagsráðgjöf“. Ásamt Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Hjá Friðriki H. Jónssyni og Ingjaldi Hannibalssyni (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum III:.bls 453-463.

2000 „Iceland. Educational programmes and professional status“. European Journal Social Work.(Bulletin-hluti). Vol 3, nr 1/March. Bls. 57-67.

2000 ,,Hugarhagir blindra og sjónskertra“. Ásamt Jóni S. Karlssyni. Sálfræðiritið. 6.árg. 35-45.

2000 ,,Handleiðslumál fagfólks á Íslandi“. Sálfræðiritið. 6. árg. 51-63.

1999 „Att skapa forskningstänkande genom utbildningen – möjligheter och barriärer“. Í Tredje Nordiske Symposium: Samspil mellem Praksis og forskning i Socialt Arbejde , red. Halling-Overgaard og Uggerhöj. Århus. Bls. 378-388.

1999 „Um gildin og veruleikann. Form og forsjárhyggja víkja fyrir innihaldi og eigin vali“. Kirkjuritið, sérhefti/sept, 34-41.

1999 ,,Félagslegur hverfulleiki. Siðagildi, foreldrahvöt og hlutur stjórnvalda“. Ritröð Málþing samtakanna Bernskan. Hlutverk og ábyrgð foreldra í ljósi lífsgilda, trúar og þekkingar.Bernskan, 4, bls. 15-36.

Page 4: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

4

1999 „Humanism-voluntarism-professionalism: Om frivilligt arbete i Island“. Frivilligt arbete, forskning og förmedling- en nordisk konferens i Reykjavik. NOPUS-rapport 13, 11-17.

1999 „Social Work Competence in the Competence Society: Professional Survival“. Issues inSocial Work Education . Vol. 19, nr. 1. 75-92.

1999 ,,Um sérfræðiréttindi“. Félagsráðgjafablaðið, 8(19), 7-11.

1998 ,,Sjálfboðastörf og fagmennska“. Ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur. Hjá Friðriki H. Jónssyni (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum II: Erindi flutt á ráðstefnu í febrúar 1997, 109-121.

1997 ,,Fjölskyldur og tryggðabönd“. Félagsráðgjafablaðið, 6 (1), 4-12.

1997 ,,Fjölskyldulíf – Tryggðabönd, kvaðir og réttlæti: Erindi um fjölskyldudyg(g)ðir og hlutverk fjölskyldustefnu“. Hjá Jóni Á. Kalmanssyni o.fl. (ritstj.). Fjölskyldan og réttlætið. Háskóli Íslands: Siðfræðistofnun/Háskólaútgáfan, 171-191.

1997 ,,Foreldrahlutverk og réttur barna: Um fjölskyldugerðir, foreldrahlutverk og kynjamismunun“.Hjá Helgu Kress og Rannveigu Traustadóttur (ritstj.). Íslenskar Kvennarannsóknir. Ráðstefnurit. Háskóli Íslands, 1997, 205-214.

1997 „Börn í breyttum heimi: Aðstæður barna eftir fjölskyldugerð“. Barnið og samfélagið. Ráðstefnurit. Samtök Félagsmálastjóra, 1997, 15-31.

1997 „Staða foreldra og réttur barna: Um fjölskyldugerðir, foreldrahlutverk og kynjamismunun“. Íslenskar kvennarannsóknir. Rannsóknastofa í kvennafræðum. Háskóli Íslands, 1997, 205-213.

1997 „Handledningens framtida mål–människovård och yrkesvård“.Insikten 6(1), 25-27.

1997 „An Icelandic Study of Five Parental Life Styles. Conditions of Fathers without Custody and Mothers with Custody.“ Journal of Divorce and Remarriage, 26, (3/4) 1997, 87-103. -Bókarkafli: Sami texti hjá Everett C.A. (ed.), Divorce and Remarriage: International Studies. Haworth Press Inc.

1996 „Professionell utbildning i socialt arbete“. Nordisk Socialt Arbeid, 16, 1:1996. 61- 69.

1996 „Psykosociale aspekter ved svagsynethed og blindhed: En undersøgelse af svagsynede og blinde i Island“. Meðhöf. Jón S. Karlsson. Nordisk Psykologi, 48(4), 1996. 241-251.

1995 ,,Könnun á ytri og innri högum sjónskertra og blindra“. Ásamt Jóni S. Karlssyni. Hjá Friðriki H. Jónssyni (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum: Erindi flutt á ráðstefnu í september 1994,131-142. Félagsvísindastofnun HÍ og Hagfræðistofnun HÍ.

1994 ,,Fjölskyldan - eitt eilífðar smáblóm“. Í erindasafninu Fjölskyldan: Uppspretta lífsgilda.Félagsmálaráðuneytið, 1994. 185-198

1994 „Isländska enförälderfamiljer. Deras struktur och villkor“. Fokus på Familjen :1, 11-23.

1993 „Utbildning i socialt arbete“. Pistill í Nordisk socialt arbeid 1993: 2, 1 bls.

1993 ,,Ólíkar fjölskyldugerðir“. Í Staða heimilis og fjölskyldu í íslensku þjóðlífi. Skálholtsútgáfan 1993, 24-39.

1991 ,,Fjölskyldan: Hornsteinn eða hornreka“. Tímarit Háskóla Íslands, 5(1), 7-27.

Page 5: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

5

1990 „Tvärfacklig handledarutbildning“. Ásamt Kristínu Gústavsdóttur. Psykisk Hälsa 1990:2, 39-48.

1987 „The Emphasis on Work and Income in Icelandic Families and its Effect on Family Life“. Ásamt Gylfa Ásmundssyni. Hjá Lena Nilsson Schönnesson, Nordic Intimate Couples - Love, Children and Work. Alþjóðleg rannsóknarráðstefna um fjölskyldulíf. Delegationen för jämlikhetsforskning. Stockholm 1987, 46-64.

1987 „Socialt arbete och etik – välgörenhet, professionalism, privat verksamhet“. Nordisk Sosialt Arbeid, 7, 1987:1, 26-37.

1987 ,,Hjónameðferð á göngudeild“. Læknablaðið 73, 1987, 327-334.

1986 „Teorins relevans för praktiskt socialt arbete“. Nordisk Sosialt Arbeid, 6, 1986:2, 13-22.

1984 „Experience with Post Divorce Education“. Parent-Child Relationship post Divorce: A Seminar Report. Dansk socialforskningsinstitut. Copenhagen 1984, 184-198.

1982 „Ofbeldi í íslenskum fjölskyldum“. Ásamt Hildigunni Ólafsdóttur og Þorgerði Benediktsdóttur. Geðvernd, 17, 1982:1, 7-31.

1982 „Våld i isländska familjer. Om betydelsen av av målinriktad forskning i socialt arbete“. Nordisk Sosialt Arbeid, 2, 1982:4, 3-15.

1981 „Åttitalet kräver en ändrat hjälparroll“. Nordisk Sosialt Arbeid, 1 (1), 48-58[2].

Greinar og ritgerðir í fagtímaritum og ráðstefnuritum

2010 „Skilnaður og jöfn búseta barna: sýn afa og ömmu“ Rannsóknir í félagsvísindum Xlfélagsráðgjafardeild og stjórnmálafræðideild. Ritstj. Halldór Sig. Guðmundsson. Ásamt Sólveigu Sigurðardóttur. Ath vefinn?

2009 „Samskipti foreldra og barna eftir skilnað“ í Rannsóknir í félagsvísindum X félagsráðgjafardeild og stjórnmálafræðideild. Ritstj. Halldór Sig. Guðmundsson og Silja Bára Ómarsdóttir. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Bls. 119-131.

2009 „Barnavernd og uppeldi“ í Rannsóknir í félagsvísindum X félagsráðgjafardeild og stjórnmálafræðideild. Ásamt Auði Ósk Guðmundsdóttur og Helenu Unnarsdóttur. Ritstj. Halldór Sig. Guðmundsson og Silja Bára Ómarsdóttir. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Bls. 31-40.

2009 „Sér gefur gjöf sem gefur: Rannsókn um lifandi nýrnagjafa“ í Rannsóknir í félagsvísindum X félagsráðgjafardeild og stjórnmálafræðideild. Ásamt Önnu Dóru Sigurðardóttur. Ritstj. Halldór Sig. Guðmundsson og Silja Bára Ómarsdóttir. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Bls. 11-20.

2007 ,,Börn og skilnaðir. Breytingar á lífsgæðum“. Áfram ábyrg. Áhrif skilnaðar á börn og leiðir til úrbóta. Málþing fjölskyldu-og félagsþjónstu Reykjanesbæjar. Reykjanesbær: Kjalarness prófastdæmi. Bls. 21-34.

2007 „Utbildningsstruktur som instument för kvalitetshöjning“. Ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur. Nordisk Socialt Arbeid. 27, 3. Bls. 215-221.

2007 ,,Sýn ungmenna á röskun, stuðning og foreldratengsl í kjölfar skilnaðar”. Ásamt Jóhönnu Rósu Arnardóttur. Hjá Gunnar Þór Jóhannesson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Bls. 251-262.

Page 6: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

6

2005 „Etik, Utbildning, profession – tre tätt länkade begrepp i socialt arbete“. Nopus Nytt, nr. 3.(http://www.nopus.org/?d=1701).

2004 ,,Rannsókn á fræðastörfum íslenskra félagsráðgjafa“. Friðrik H. Jónsson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum V, bls 343-359. Reykjavík: Félagsvísindastofnun.

2003 ,,Utan vega – rannsókn á starfi unglinga með Hálendishópnum“. Friðrik H. Jónsson (ritstj.).Rannsóknir í félagsvísindum IV. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Bls. 217-225.

2003 „Theorizing practice - target and tools in the transformation process“. Nordic Conference for Social Work Education/ SSKH Konferencerapport Notat 1/2004, bls.31-47.

2001 „Social Work Research. The Case of Family and Divorce“. Rannsóknaráðstefna Forsa, Oslo 21-23.

2000 „Iceland. Educational programmes and professional status“. European Journal Social Work. (Bulletin-hluti). Vol 3, nr 1/March. Bls. 57-67.

2000 ,,Breytt námskipan í félagsráðgjöf“. Ásamt Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Hjá Friðriki H. Jónssyni og Ingjaldi Hannibalssyni (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum III. Bls 453-463.

2000 ,,Rannsókn um sameiginlega forsjá“. Ásamt Nönnu K. Sigurðardóttur. Hjá Friðriki H. Jónssyni Ingjaldi Hannibalssyni (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum III: Erindi flutt á ráðstefnu í október 1999. Bls. 265-478.

1999 ,,Um sérfræðiréttindi“. Félagsráðgjafablaðið, 8(19), bls. 7-11.

1999 „Humanism-voluntarism-professionalism: Om frivilligt arbete i Island“. Frivilligt arbete, forskning og förmedling- en nordisk konferens i Reykjavik. NOPUS-rapport 13, bls. 11-17.

1999 ,,Félagslegur hverfulleiki. Siðagildi, foreldrahvöt og hlutur stjórnvalda“. Ritröð Málþing samtakanna Bernskan. Hlutverk og ábyrgð foreldra í ljósi lífsgilda, trúar og þekkingar. Bernskan, 4, bls. 15-36.

1999 ,,Um gildin og veruleikann. Form og forsjárhyggja víkja fyrir innihaldi og eigin vali“. Kirkjuritið, sérhefti/sept, 34-41.

1999 „Att skapa forskningstänkande genom utbildningen – möjligheter och barriärer“. Í Tredje Nordiske Symposium: Samspil mellem Praksis og forskning i Socialt Arbejde , red. Halling-Overgaard og Uggerhöj. Århus. Bls. 378-388.

1998 ,,Sjálfboðastörf og fagmennska“. Ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur. Hjá Friðriki H. Jónssyni (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum II: Erindi flutt á ráðstefnu í febrúar 1997, 109-121.

1997 „Handledningens framtida mål–människovård och yrkesvård“. Insikten 6(1), 25-27.

1997 „Staða foreldra og réttur barna: Um fjölskyldugerðir, foreldrahlutverk og kynjamismunun“.Íslenskar kvennarannsóknir. Rannsóknastofa í kvennafræðum. Háskóli Íslands, 1997, 205-213.

1997 „Börn í breyttum heimi: Aðstæður barna eftir fjölskyldugerð“. Barnið og samfélagið. Ráðstefnurit. Samtök Félagsmálastjóra, 1997, 15-31.

1997 ,,Foreldrahlutverk og réttur barna: Um fjölskyldugerðir, foreldrahlutverk og kynjamismunun“.Hjá Helgu Kress og Rannveigu Traustadóttur (ritstj.). Íslenskar Kvennarannsóknir. Ráðstefnurit. Háskóli Íslands, 1997, 205-214.

Page 7: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

7

1997 ,,Fjölskyldulíf – Tryggðabönd, kvaðir og réttlæti: Erindi um fjölskyldudyg(g)ðir og hlutverk fjölskyldustefnu“. Hjá Jóni Á. Kalmanssyni o.fl. (ritstj.), Fjölskyldan og réttlætið. Háskóli Íslands: Siðfræðistofnun/Háskólaútgáfan, 171-191.

1997 ,,Fjölskyldur og tryggðabönd“. Félagsráðgjafablaðið, 6(1), 4-12.

1995 ,,Könnun á ytri og innri högum sjónskertra og blindra“. Ásamt Jóni S. Karlssyni. Hjá Friðriki H. Jónssyni (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum: Erindi flutt á ráðstefnu í september 199.,131-142. Félagsvísindastofnun HÍ og Hagfræðistofnun HÍ.

1994 ,,Fjölskyldan - eitt eilífðar smáblóm“. Í erindasafninu Fjölskyldan: Uppspretta lífsgilda.Félagsmálaráðuneytið, 1994. Bls. 185-198

1993 ,,Ólíkar fjölskyldugerðir“. Í Staða heimilis og fjölskyldu í íslensku þjóðlífi. Skálholtsútgáfan 1993, 24-39.

1993 „Utbildning i socialt arbete“. Pistill í Nordisk socialt arbeid 1993: 2, 1 bls.

1990 „Tvärfacklig handledarutbildning“. Ásamt Kristínu Gústavsdóttur. Psyk Hälsa 1990:2, 39-48.

1987 „The Emphasis on Work and Income in Icelandic Families and its Effect on Family Life“. Ásamt Gylfa Ásmundssyni. Hjá Lena Nilsson Schönnesson, Nordic Intimate Couples - Love, Children and Work. Alþjóðleg rannsóknarráðstefna um fjölöskyldulíf. Delegationen för jämlikhetsforskning. Stockholm 1987, 46-64.

1984 „Experience with Post Divorce Education“. Parent-Child Relationship post Divorce: A Seminar Report. Dansk socialforskningsinstitut. Copenhagen 1984, 184-198.

1982 „Ofbeldi í íslenskum fjölskyldum“. Ásamt Hildigunni Ólafsdóttur og Þorgerði Benediktsdóttur. Geðvernd, 17, 1982:1, 7-31.

Fræðilegar greinar og skýrslur

2010 „Könnun á starfsemi vistheimilisins Silungapolls 1950-1969, vistheimilisins Reykjahlíðar 1956- 1972 og heimavistarskólans að Jaðri 1946- 1973“. Skýrsla nefndar samkvæmt lögum nr 26/2007. Áfangaskýrsla nr 2. Reykjavík: Forsætisráðuneytið. Ásamt fleirum

2009 „Félagsleg skilyrði og lífsgæði. Rannsókn á högum einstæðra foreldra á Ásbrú/Keili í Reykjanesbæ“, ásamt Sólveigu Sigurðardóttur. Ritröð RBF, þriðja hefti, okt. Reykjavík: Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd. (51 bls.).

2009 Könnun á starfsemi Heyrnleysingjaskólans 1947-1992, vistheimilisins Kumbaravogs 1965-1984 og skólaheimilisins Bjargs 1965-1967. Skýrsla nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Áfangaskýrsla 1. Reykjavík: Forsætisráðuneytið. Ásamt fleirum.

2009 ,,Skýrsla nefndar um stöðu barna í mismunandi fjölskyldugerðum“. Reykjavík: Félags- og tryggingamálaráðuneytið apríl 2009. Ásamt fleirum.

2008 „Könnun á starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952-1979“. Skýrsla nefndar samkvæmt lögum nr. 26/2007. Reykjavík: Forsætisráðuneytið. Ásamt fleirum.

2003 ,,Stúdentar með fjölskylduábyrgð- aðstæður og úrbætur“. Ásamt Magnúsi D. Baldurssyni. Starfshópur rektors um mótun fjölskyldustefnu Háskóla Íslands

2003 ,,Stórstígar framfarir í félagsvísindum“. Fréttabréf Háskóla Íslands. 4. tbl. 25. árg. desember 2003.

Page 8: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

8

2001 ,,Fjölskyldumál og byggðaþróun. Tillögur um aðgerðir fjölskyldumálum á landsbyggðinni“.Ásamt Valgerði Magnúsdóttur. Skýrsla unnin fyrir verkefnastjórn um byggðaáætlun á vegum rektors HÍ. Fjölrit. Fjölskylduráð/HÍ. 14 bls.

2001 ,,Könnun Fjölskylduráðs á viðhorfum íslenskra sveitarfélaga til málefna fjölskyldunnar“. Ásamt Drífu Sigfúsdóttur. Félagsmálaráðuneytið. Bæklingur 29 bls.

1999 „Infidelity: A survival Guide“. Ritdómur í AFTA Newsletter, (74), 4, 52-53.

1998 ,,Hvers vegna fjölskyldustefna?“. Sveitarstjórnarmál 1998 (3). 146-152.

1998 ,,Menntastefna og mannvernd: Um manngildi og faglegt samstarf í skólum“. Ný menntamál 16 (2), 1998. 34-40.

1997 ,,Sérfræðileyfi. Greinargerð og grundvöllur að reglugerð“. Ítarleg skýrsla byggð á söfnuðum gögnum (lög og reglug.) frá ýmsum löndum. (37 bls. með fylgiskjölum og reglugerðardrögum) Jan. 1997.

1997 „Varför och hur skall vi utveckla vår utbildning?“. Hjá Pirjo Helppikangas & Tiia Maikkula (red.) Nordisk Konferens 1997: Socialt arbete och transformationen i de nordiska välfärdsstaterna. Ráðstefnurit. Rovaniemi Universitet, 1997, 160-181.

1997 ,,Börn í breyttum heimi“. Hjá Aðalsteini Sigfússyni (ritstj.) í ráðstefnuritinu Barnið og samfélagið, 15-32. Félag félagsmálastjóra.

1996 „Medborgaren och familjen: Familjeutveckling, jämställdhet och människovärde“. Morgendagens velfærdsamfund. Nordisk Ministerråds konference: TemaNord 1996:587, 33-38.

1996 ,,Um vísindi og vettvang“. Ný menntamál. 114(3), 6-10.

1995 „Hamingja foreldra – heill barna“. Ráðstefnurit. Barnaheill 1995.

1995 „Þjónustukönnun. Rannsókn á högum blindra“. Meðhöfundur Jón S. Karlsson. Skýrsla, 12 bls. og töfluviðauki. Sjónstöð Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ, 1995.

1994 ,,Ytri og innri hagir blindra og sjónskertra á Íslandi“. Rannsókn á aðstæðum blindra.Meðhöfundur Jón S. Karlsson. Skýrsla, 10 bls. og töfluviðauki. Sjónstöð Íslands og Félagsvísindastofnun HÍ, 1994.

1994 ,,Hagsmunir og hollustubönd“. Ráðstefnurit Jafnréttisráðs. Skrifstofa jafnréttismála, 1994, 43-47.

1994 ,,Greinargerð um skipan félagsráðgjafarnáms við Háskóla Íslands“. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands (fjölrit). 33 bls.

1992 „Isländska levnadsvillkår och familjeliv i historisk belysning“. Ritgerð ásamt Orra Vésteinssyni. Félagsvísindastofnun 1992 (fjölrit), 34 bls.

1991 ,,Afdrif útskrifaðra félagsráðgjafa úr starfsréttindanámi frá Háskóla Íslands 1982-91“.Spurningakönnun. Óbirt skýrsla.

1989 ,,Fjölskylduráðgjöf“. Sveitastjórnarmál 1989:4, 228-236.

1989 ,,Áhrif vinnunnar á hjónalíf“. Ásamt Gylfa Ásmundssyni. Geðvernd, 20, 1989:1, 38-41.

Page 9: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

9

1988 ,,Skýrsla um tveggja ára handleiðslunám við Geðdeild Landspítalans“. Fjölrit frá Geðdeild Landspítalans.

1986 „Nordic Intimate Couples with Children: A Literature Study of Nordic Marital research 1950-1985“. E. Christensen (ritstj.),1986. Hans Reitzels Forlag: Copenhagen. [SJ var í rannsóknarhóp].

1985 ,,Um félagslega endurhæfingu“. Geðvernd, 18, 7.

1979 ,,Barnamisþyrmingar og friðhelgi einkalífsins“. Geðvernd, 14 (2), 14-17. [Áður birt í Forvitin rauð, 8. mars 1979].

1975 ,,Af ráðstefnu norræna félagsráðgjafasambandsins“. Geðvernd, 10 (1), 24-27.

Almenn fræðslurit - faglegt efni og fyrir almenning

2011 „Fátækt og velferð“. Fréttablaðið. 8. janúar 2011. http://www.visir.is/fataekt-og-velferd/article/2011372946886

2010 „Foreldrahlutverk samfélagsins - um gildi og niðurskurð“. Fréttablaðið. 9. janúar 2010 http://www.visir.is/article/20100109/SKODANIR03/357275075

2009 ,,Af hverju verðum við ástfangin?“. Svar á Vísindavef Háskóla Íslands.www.visindavefur.hi.is – félagsvísindi almennt – 30.01.09.

2009 ,,Börn þá, börn nú, börn framtíðar – sjónarhorn alheims og tíma“. Mbl. 19. janúar 2009.

2007 Formáli íslensku útgáfunnar á And Baby Makes Three. Maí 2007. Væntanlegt.

2007 ,,Félagsráðgjöf er framtíðarstarf“. Útskriftarblað 4. árs nemenda í félagsráðgjöf. Vor.

2005 „Nánd og traust“. Umbeðin grein fyrir Hið gullna jafnvægi, (hgj.is).

2004 ,,Námskeið á ensku um íslenskt samfélag“. Grein ásamt Helga Gunnlaugssyni í Háskólafréttir. Fréttabréfi Háskóla Íslands, 2. tbl., 26. árg., nóvember 2004.

2004 ,,Hvers vegna þráum við frægð?“. Grein í Leikskrá leikritsins Þetta er allt að koma. Reykjavík: Þjóðleikhúsið, mars.

2004 ,,Hvað þýðir hugtakið fjölskylda og hvað er fjölskyldumeðferð?“ Svar á Vísindavef Háskóla Íslands. www.visindavefur.hi.is – félagsvísindi almennt – 30.8.04.

2004 „Bókmenntaskilningur í þágu skjólstæðinga“. Viðtalsgrein. Lesbók Mbl. 8. mars.

2004 „Fjölskyldufræðsla”. Þáttaröð um uppeldismál. Stöð 2. Nóvember.

2003 ,,Samningar og sjálfsvirðing: Að elska er ekki nóg“ Grein á vefsíðunni Hið gullna jafnvægi, birt 4. sept. http://www.hgj.is/Frodleikur/GreinarErindi/nr/139

2003 ,,Er mark að draumum?“ Svar á Vísindavef Háskóla Íslands. www.visindavefur.hi.is –sálarfræði – 29.1.03.

2003 ,,Hvað gerir félagsmálafræðingur?“. Svar á Vísindavef Háskóla Íslands. www.visindavefur.hi.is – félagsvísindi almennt – 5.8.03.

2003 ,,Rannsóknir á gæðum félagsþjónustu og félagsráðgjafar“. Ásamt Gísla Árna Eggertssyni og Guðrúnu Reykdal. Mbl. 22. janúar.

Page 10: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

10

2001 ,,Af hverju þurfa mæður alltaf að vera svona forvitnar og tilætlunarsamar?“ Svar: 3661.html félagsvísindi / sálarfræði / fjölskyldufræði, fjölskyldutengsl, mæður. Svar á Vísindavef Háskóla Íslands 20.6.2001.

2001 ,,Eru skilnaðarbörn líklegri en hin til að lenda í erfiðleikum eða skilnaði í sínu eigin sambandi?“. Svar 4000.html félagsvísindi / sálarfræði / skilnaður, fjölskylda, skilnaðarbörn. Svar á Vísindavef Háskóla Íslands 3.5.2001.

2001 „Los Mas precoces son los mismos en 1997“. Viðtalsgrein- Magazine Lavanguardia 21. oktober.

200 ,,Heyra forsjárdeilur sögunni til?“. Viðtalsgrein-Stúdentablaðið, maí. Bls 11.

2001 ,,Félagsráðgjöf til löggildra starfsréttinda - ný aðalgrein“. Fréttablað HÍ , júní.

2001 ,,Félagsráðgjöf-félagsleg nauðsyn í nútímasamfélagi“. Mbl 12. nóvember.

1999 ,,Faðir, móðir, barn - lífið eftir barnsburð“. Barnamappan. Íslenskur mjólkuriðnaður: Hvíta húsið.

1998 ,,Tíðarandi og tilfinningatengsl“. Mbl. 12. júlí.

1998 ,,Fjölskylda, frelsi, heilsa - fyrir hverju var barist?“. Húsfreyjan .Vor 1998.

1997 „Heilbrigði barnafjölskyldna – réttindi eða forréttindi?“. Mbl. 10. maí.

1997 ,,Félagsráðgjöf“. Bæklingur á íslensku um nýja skipan félagsráðgjafarnáms við Háskóla Íslands. Ásamt Steinunni Hrafnsdóttur. Júlí 1997. 20 bls.

1997 “Social Work Education”. Bæklingur á ensku um félagsráðgjafarnám við Háskóla Íslands. Ásamt Steinunni Hrafnsdóttur. Júlí 1997. 20 bls.

1997 ,,Spurning um raunverulegt sjálfstraust“. Vera, júní 1997, 14-16.

1996 ,,Barnið í fjölskyldunni og í samfélaginu“. Uppeldi 9(4), 1996, 45-47.

1996 „Félagsráðgjöf er samspil og samskipti“. Mbl. 20. október.

1995 ,,Íslenska kjarnafjölskyldan á brauðfótum“. Viðtal Svans Valgeirssonar við Friðrik H. Jónsson og Sigrúnu Júlíusddóttur um rannsóknina Barnafjölskyldur: Samfélag-Lífsgildi-Mótun.. (1995). Sæmundur á selnun ‘95 (2), 52-54.

1994 ,,Um bjargráða íslenskar fjölskyldur“. Viðtal við SJ. Húsfreyjan, 45 (2), 8-11.

1992 ,,Félagsráðgjöf. Nám til starfsréttinda”. Umsjón með hönnun og útgáfu bæklings um félagsráðgjafarnám við félagsvísindadeild HÍ. Vor 1992. 4 bls.

1990 ,,Aðstæður fjölskyldunnar“. Barnaheill, 1 (1), 6-18.

1989 ,,Veikt barn í fjölskyldunni: Erfiðleikar og samstaða“. Geðhjálp 1989:1.

1987 ,,Um félagsráðgjöf á geðdeild“. Mbl. 25. mars.

1987 ,,Að leita sér aðstoðar“. Geðhjálp, 1987:2.

Page 11: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

11

1986 ,,Kvennaathvarf eða stofnun?“. Mbl. 14. október.

1972 ,,Móðurhlutverk – Fræðsluhlutverk“. Foreldrablaðið, 27 (2), 10-11.

Fræðilegir fyrirlestar og fagleg erindi

2011 „Viðtöl um nauðganir - horft um öxl“. Stofnfundur og málþing MARK Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna. Félagsvísindasvið HÍ. 21. janúar

2010 „Framhaldsnám, sérhæfing og vitund um sérstöðu fagsins“. Fyrirlestur á málþingi/fræðsludegi félagsráðgjafa við LSH. 21. janúar

2010 „Jöfn búseta barna hjá báðum foreldrum eftir skilnað- sjónarhorn ömmu og afa“ . Ásamt Sólveigu Sigurðardóttur. Þjóðarspegill október

2009 ,,Samskipti foreldra og barna eftir skilnað“. Þjóðarspegill 30. október.

2009 ,,Laugarársvegur: Greining og uppeldisráðgjöf“, ásamt Auði Ósk Guðmundsdóttur og Helenu Unnarsdóttur. Þjóðarspegill 30. október.

2009 ,,Sér gefur gjöf sem gefur: rannsókn um lifandi nýragjafa“, ásamt Önnu Dóru Sigurðardóttur. Þjóðarspegill 30. október.

2009 „Icelandic families and intergenerational relationships. Young people’s experiences, views and values“. Reasessing the Nordic welfare model – Conference. Oslo 18.-20. may.

2009 Discuassant paper for Katja Repo. „Acritical reflection to Cash for care schemes and daily life of families“. Reassess Conference. Oslo May 18th 2009.

2009 ,,Foreldrasamvinna, forsjá og framtíðaheill barna“. Ráðstefna um íslenska þjóðfélagsfræði. Háskólinn á Akureyri 8.-9. maí.

2009 ,,Þekking og færni í barnavernd“. Erindi flutt á málþingi Ís-Forsa. Háskólatorg 17. apríl.

2009 ,,Rót og rofin tengsl – réttur barna“. Erindi flutt á málþingi um gildismat og velferð barna. 20. mars.

2009 Félagsleg skilyrði og lífsgæði. Rannsókn á högum einstæðra foreldra á Keili/Ásbrú. Kynning á niðurstöðum rannsóknar, ásamt Sólveigu Sigurðardóttur. Keilir í Reykjanesbæ, 29. október.

2009 Fjölskyldustefna – forsendur og framkvæmd. Íbúaþing, Garðurinn 12. nóvember.

2008 ,,Höfum við hagsmuni barna að leiðarljósi“. Málþing um fjölskyldumál á Íslandi. Félags- og tryggingamálaráðuneyti. Grand hótel 27. október.

2008 „Young people and intergenerational relationships- experiences, views and values“. Erindi á ráðstefnu 4th Congress of the European Society on Family Relations (ESFR). Jyväskylän Yliopisto - University of Jyväskylä 24.-27. september.

2008 ,,Sannreynd þekking - svik eða heilindi?“. Erindi flutt á Málþingi Ís-Forsa. Háskólatorg 11. apríl.

2008 ,,Frá reynslusögum til rannsókna- og þróast hönd í hönd“. Erindi á ráðstefnu Hvernig má efla velferð stjúpfjölskyldna. Á vegum Félags stjúpfjölskyldna/Stjúptengsl, FÍ, RBF. Öskju 22. febrúar.

Page 12: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

12

2007 ,,Kynslóðatengsl og viðhorf ungs fólks“. Erindi á Málstofu rannsóknastofu í öldrunarfræðumLandakoti 25. apríl.

2007 ,,Velferð sem virkar“. Mótum framtíð. Ráðstefna félagsmálaráðuneytis, Ís-Forsa RKÍ og RBF. Haldin á Nordica Hotel , 29-30 mars. Opnunarerindi.

2007 ,,Börn og skilnaðir. Breytingar á lífsgæðum“. Áfram ábyrg! Áhrif skilnaðar á börn og leiðir til úrbóta. Ráðstefna Reykjanesbæ og Keflavíkurkirkju. Safnaðarh. Kirkjulundur 22. febrúar.

2006 ,,Samfélagsrót og fjölskyldubreytingra. rannsókn um lífsgildi og viðhorf ungs fólks“.Vísindafélag Íslandinga Norræna Húsið 26. nóvember. Boðsfyrirlestur.

2006 ,,Hagir foreldra - hamingja barna“. Feður í samfélagi nútímans. Málþing Félags ábyrgra feðraHótel Nordica. Feðradagur 12. nóvember.

2006 ,,Fjölskyldubreytingar, lífsgildi og viðhorf ungs fólks“. Gildismat og velferð barna í neyslusamfélagi nútímans. Málþing Siðfræðistofnar í Skálholt 29.-30. september.

2005 „Fangavernd og fræði“. Rannsóknir, sérfræðiþekking og fagleg þjónusta í réttarkerfi.Ráðstefna um fanga og fangelsismál á Hótel Örk, 15. apríl.

2005 „Hlutverk fjölskyldunnar- ábyrgð foreldra og samfélags“. Íbúaþing í Mosfellsbæ 28. maí.

2005 „Fjölskyldan í fyrirrúmi-barnanna vegna“. Tíðarandi og tilfinningatengsl Hallgrímskirkja 1. október.

2005 „Vellíðan á vinnustað“. Námstefna Félags íslenskra hljómlistamanna. Skálholti 17. október.

2005 „Þróun í fjölskyldumálum - velferð sem virkar“. Fjölskyldan í Reykjanesbæ. 22. október.

2005 „Fjölskylda og velferð“. Fræðslufundur Samfylkingarinnar. 27. október.

2005 „Nýtt viðtak og vitund um sérstöðu fagsins“. Fræðslufundur félagsráðgjafa á LSH 28. október.

2004 ,,Fagímynd og fræði – sögur og sjálfsmat“. Afmælisráðstefna SÍF. Hótel Rangá 23.-24. sept.

2004 ,,Um þróun þjálfunar og kennslu í handleiðslufræðum“. Fræðslufundur Handís. Hótel Carpe Diem, 11. mars.

2004 ,,Menntun í fjölskyldumeðferð“. Aðalfundur FFF. Lausn við Sólvallargötu, apríl.

2004 ,,Skólafélagsráðgjöf – eitt sérsviða í félagsráðgjöf“. Stofn og kynningarfundur FÍS. Litla Brekka, 2. júní.

2004 ,,Félagsráðgjöf í heilbrigðisþjónustu – eitt sérsviða“. Málþing Mentors, félags nemenda í félagsráðgjöf. Askja 7. maí.

2004 ,,Master studier i socialt arbete vid Islands Universitet“. BodöUniversitet. 10 júní.

2004 ,,Rannsókn á fræðastörfum íslenskra félagsráðgjafa“. Ráðstefna Rannsóknir í félagsvísindum.Háskóla Íslands Odda. 22. október.

2004 „Utbildnings program i socialt arbetet vid Islands Universitet – utveckling og framtidsperspektiv“. Erindi á stjórnarfundur NSHK (Nordisk Socialhögskole Kommite). Oddi, Reykjavík, 23. apríl.

2004 ,,Fagímynd og fræði - sögur og sjálfsmat“. Opnunarerindi á Afmælisráðstefnu SÍF Hellu, 23.-24. september.

Page 13: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

13

2004 Sagan af systrunum tveim: félagsfræði og félagsráðgjöf. Málþing um íslenska félagsfræði Odda. HÍ. 1.október.

2004 ,,Hvar stöndum við?“. Um Campbell Collaboration á Íslandi. ásamt Guðrúnu Reykdal, á Málþingi Fjölskylduráðs og félagsmálaráðuneytisins. Grand Hótel 8. október.

2003 ,,Íslenskar fjölskyldur- velferð þeirra og vandi“. Málþing um þjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Greiningar- og ráðgjafarstöð Ríkisins. Grand Hótel. 28. nóvember.

2003 ,,Félagsráðgjöf. Um sérstöðu og samræmingu æðra náms“. Fræðslufundur SÍF. Haust 2003.

2002 ,,Tími-nútími og fjölskyldutengsl“. Ráðstefna Náum áttum. Ungt fólk- samfélagsgildi-siðferði.

Grand hótel 5. febrúar.

2002 ,,Fjölskyldan- samfélagsbreytingar og nútímalíf“. Fjölskylduráðstefna KÍ og KRFÍ Fjölskyldan

- hornsteinn eða hornreka? Fjölbrautarskóla Selfoss 4. maí 2002.

2002 ,,Foreldrahlutverk- réttur barna til sinnu og samveru“. Ráðstefna félagsmálaráðuneytisins

Stöndum vörð um æskuna. Réttur barna til verndar Borgartún 7, 30. apríl.

2002 ,,Fjölskyldurannsóknir. Nokkur orð um aðferð og niðurstöður“. Erindi á fræðslufundi ETA- og Gammadeilda samtakanna Alfa, Delta, Gamma. 30. janúar.

2001 ,,Kynning á könnun fjölskylduráðs“. Kynningarfundur Fjölskylduráðs fyrir fulltrúa ráðuneyta.Haldin 14. mars.

2001 ,,Er öldin önnur? Um breytt viðhorf kynjanna til foreldrasamstarfs“. Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskóla Íslands, haldin 15. mars.

2001 “Gemansam vardnad vid skilsmassa. Presentation af forskningsresultat“. Kynning á rannsókn um sameiginlega forsjá. Rannsóknarseminar við Háskólann í Gautaborg 26. mars.

2001 Umsjón málstofu ,,Börn og skilnaðir” og málstofuerindi ,,Skilnaður er fjölskyldukreppa-börn sem þolendur“ á ráðstefnu Börn, áföll og missir, 18. maí.

2001 ,,Þegar foreldrar eru ekki í sambúð“. Það læra börn .Haldið á Reyðarfirði 23.maí (einnig birt á vefsíðu Jafnréttisstofu).

2001 ,,Saga og þróun sjálfboðastarfa“. Á ráðstefnu RKÍ um Sjálfboðastörf 2. og 3. nóvember.(umbeðið opnunarerindi).

2001 ,,Félagslegar aðstæður kvenna. Frá skólaást til ömmuára“. Námskeið EHÍ Kvennaheilsa 20. nóvember.

2000 ,,Þróun forsjármála - um sameiginleg forsjá“. Erindi ásamt Nönnu k. Sigurðardóttur áfræðslufundi Félagsþjónustunnar í Reykjavík, 1. febrúar.

2000 „Socionomers studiepraktik: förhållningssätt och handlingsplaner i utbildningen“. Nord-Plus konferens. Östersund, Svíþjóð, 29.-31. mars.

2000 „Fjölskyldurannsóknir- lífsgildi og velferð“. Er fjölskyldan í fyrirrúmi?

2000 Þing Framóknarflokksins um málefni fjölskyldunnar Reykjavík, 25. mars

Page 14: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

14

2000 ,,Hvað er borgarfjölskylda?“. Borgarfjölskyldan. Opnunarerindi á dagskrá í verkefni Háskóla íslands LÍF Í BORG. Odda 27.-28.maí

2000 ,,Sameiginleg forsjá- kynning á heildarniðurstöðum“. Erindi ásamt Nönnu K. Sigurðardóttur á rannsóknarmálstofu í félagsráðgjöf við HÍ,16.október.

2000 ,,Forsjárfyrirkomulag-heilsa fráskilinna foreldra og skilnaðarbarna“. Erindi á fræðslufundiBarna- og unglingadeildar Landspítala Háskólasjúkrahús. 20.október.

1999 ,,Félagslegur hverfulleiki. Siðagildi, foreldrahvöt og hlutur stjórnvalda“. Málþing samtakanna Sumargjafar og Bernskunnar. Hlutverk og ábyrgð foreldra í ljósi lífsgilda, trúar og þekkingar. 30. janúar.

1999 ,,Siðvitund-Hvernig verður hún til?“ Skólaskrifstofa Reykjanesbæjar 29. apríl.

1999 ,,Um gildin og veruleikann“. Málþing kristnihátíðar. Kirkjan í heimi harðra breytinga 1. maí.

1999 ,,Sjálfboðastörf: Hvað eiga sjálfboðaliðar og fagfólk sameiginlegt?“. Hvítabandið 5. maí.

1999 „Specialisation in Social Work - an answer to increasing demands and professional survival“. Ráðstefna European Association of Schools of Social Work. Helsinki 10.-13.ágúst.

1999 ,,Kennarar í breyttu samfélagi. Um mannvernd og faglegt samstarf í skólum“. Námstefna kennara/Skólaskrifstofa Vesturlands, á Akranesi. 26.ágúst.

1999 ,,Breytt námskipan í félagsráðgjafarnámi við Háskóla Íslands. Matskönnun á reynslu og viðhorfum nemenda og starfsþjálfunarkennara“. Ráðstefna Rannsóknir í félagsvísindum II: 30. október.

1999 ,,Framtíðarsýn: um rannsóknir og fagþróun í félagsráðgjöf“. Erindi á fræðsludegi félagsráðgjafa í geðheilbrigðisþjónustu. Kleppsspítala 6. desember.

1998 „Icelandic marriages, divorces and childrens welfare“. (Kynning á aðstæðum íslenskra fjölskyldna). Erindi fyrir hjónabands- og fjölskyldufræðinga í framhaldsþjálfun við Tavistock Marital Studies Insitute í London, 4. nóvember.

1998 ,,Rannsókn um sjálfboðastörf. Kynning á íslenska hlutanum“. Erindi ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur á Evrópudegi félagsráðgjafa í Háskólabíói 15. nóvember.

1998 ,,Fjölskylda, frelsi og heilsa- fyrir hverju var barist?“. Erindi á ráðstefnu um heilsufar kvennaí Borgartúni 6, 19. janúar.

1998 ,,Stefnumörkun og ráðgjafarþjónusta í skilnaðarmálum í Bretlandi“. Erindi á fræðslufundi fjölskylduþjónustunnar Samvist 15. jan. 1998 (byggt á heimsókn til Tavistock Marital Studies Institute haustið1997).

1998 „Handledning - ett verktyg för bättre yrkesvård och människovård“. Erindi á norrænni ráðstefnu starfsþjálfunarkennara í félagsráðgjafarnámi Kvalitetssäkring av praksis Stavanger 16.-19. apríl.

1998 ,,Börnin og skilnaðarúrvinnsla foreldra. Hlutverk og vinnuaðferðir fagfólks“. Erindi á námskeiði fyrir Prestafélag Austurlands á Reyðarfirði, 27.-28. apríl.

1998 „Forskning i frivilligt arebet i Island“. Kynning og opnun ráðstefnunnar Den frivillige sektor i Norden - demokrati, integration og velferd 29. -31. ágúst.

Page 15: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

15

1998 ,,Hvaðan kemur siðvitið til barnanna?“. Ráðstefna Foreldrasamtakanna 3.október.

1998 ,,Börn og breyttir tímar. Eiga börn og foreldrar í vök að verjast?“ Barnaheill Akureyri 15. október.

1998 ,,Handleiðsla og fagmennska“. Greiningarstöð Ríkisins. 23. október.

1998 „Barn och föräldrar i en föränderlig värld. En diskussion om utveckling och forskning“.(kynning á rannsóknum um skilnaðarbörn á Íslandi) ásamt Nönnu K. Sigurðardóttir. Fundur Umboðsmanna barna á Norðurlöndum 30. október.

1998 ,,Sameiginleg forsjá - foreldrasamstarf um velferð barna“. Ráðstefna Félags einstæðra foreldra í Hveragerði 28.-29. nóvember.

1997 ,,Ungar konur og framtíðin - viðjar og valkostir“. Erindi á fundi BPW (Business and Professsional Women) á Íslandi 16. október.

1997 ,,Börn í breyttum heimi: Aðstæður barna eftir fjölskyldugerð“. Erindi á ráðstefnu félagsmálastjóra í Reykjavík 17.-18. október.

1997 ,,Handleiðsla fagfólks“. Erindi á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum í Odda 21. febrúar.

1997 ,,Staða kvenna í háskólasamfélaginu“. Erindi á stofnfundi Aþenu, félags háskólakvenna 27. febrúar.

1997 ,,Um sjálfboðastörf“. Erindi ásamt Sigurveigu H. Sigurðardóttur sem flutti var á ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum í Odda 21. febrúar.

1997 ,,Hverju breyta börnin í hjónabandinu?“. Erindi í Neskirkju 6. apríl.

1997 ,,Velferðarþjóðfélagið á 21. öld: Fjölskyldan og framtíðin“. Erindi á ráðstefnu A-flokkanna, Ísland á næstu öld. Borgartúni 6, 10. maí.

1997 „Lapsikatras kuuluu islantilaisten arkeen: Yli puolet saarivaltion lapsista syntyy avioliiton ulkopuolella, yksinhuoltajuutta ei karasteta“. [Viðtal við SJ eftir Kaarina Nikunen]. Helsingin Sanomat, 20. elokuuta.

1997 „Varför och hur skall vi utveckla vår utbildning?“. Erindi 12. ágúst á Nordisk Socialhögskolekonferens. Rovaniemi, Finlandi, 9.-12. ágúst.

1996 ,,Foreldrahlutverk og réttur barna. Um fjölskyldugerðir, foreldrahlutverk og kynjamismunun“.Flutt á ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir 20.-22. október.

1996 ,,Aðstæður barna einhleypra mæðra“. Flutt á vinnufundi Fræðslusamtaka um kynlíf og barneignir 16. mars.

1996 „Familjeutveckling, jåmlikhet och människovärde“. Flutt á Nordisk Ministerkonferens 11.-12. júní.

1996 ,,Um rannsóknir félagsvísinda og forsendur þeirra“. Flutt á námskeiði fyrir framhaldskólakennara á Akureyri 20. júní.

1996 „Familj och kön - barnens rätt“. Flutt á ráðstefnu um Nordisk kvinno- och könsforskning: Frö och frukter. Osló 21.-23. nóvember.

Page 16: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

16

1995 ,,Handleiðsla fyrir fagfólk“. Flutt á námskeiði Endurmenntunarstofnunar HÍ og Stéttarfélagsíslenskra félagsráðgjafa: Áfallahjálp - áfallavinna 6.-7. apríl.

1995 ,,Menntun og traust starfsímynd“. Flutt á námstefnu Stéttarfélags ísl. félagsráðgjafa 12. maí.

1995 „Utbildning í socialt arbete vid Islands Universitet“. Flutt á Arbejdsseminar om Socialt arbejde som kunskabsfelt, forskningsområde og akademisk uddannelse við Ålborgs Universitet 27.-28. apríl.

1995 ,,Rannsóknir í félagsráðgjöf. Hvernig samræmast dagleg störf félagsráðgjafa og rannsóknarstörf?“. Flutt á fyrirlestraröð félagsráðgjafa á sjúkrahúsum 13. september.

1995 ,,Um þjálfun og handleiðslu fagfólks í kynlífsfræðum“. Stutt innlegg í umræðuhópi á ráðstefnu norrænu kynfræðifélaganna í Hveragerði 27. september - 1. október.

1995 ,,Hamingja foreldra - heill barna“. Kynning á rannsókninni Íslenskar barnafjölskyldur. Flutt á Ráðstefnu Barnaheilla 9. október.

1995 ,,Rannsókn á högum blindra“. Flutt ásamt Jóni S. Karlssyni á fræðslufundi Blindrafélagsins í apríl og endurtekið að hluta á kynningu fyrir Dag hvíta stafsins 15. október.

1994 ,,Fjölskyldan - eitt eilífðar smáblóm“. Erindi á málþingi Landsnefndar um ár fjölskyldunnar að Hótel Sögu 31.janúar.

1994 ,,Fjölskylda. Skilnaðir og börn“. Erindi eftir SJ og Nönnu K. Sigurðardóttur sem sá um flutning. Rannsóknadagur Félagsvísindadeildar HÍ í september.

1994 ,,Félagslegar aðstæður blindra“. Erindi eftir SJ og Jón S. Karlsson sem sá um flutning. Rannsóknadagur Félagsvísindadeildar HÍ í september.

1994 ,,Um aðlögunarhæfni íslenskra fjölskyldna“. Erindi í Reykjavík 15. janúar hjá “Delta, Kappa, Gamma, Félag kvenna í fræðslustörfum“.

1994 ,,Hagur íslenskra heimila“. Opnunarerindi á þingi Bandalags kvenna í Reykjavík 19. júní.

1994 ,,Frivillighet i Norden“. Erindi eftir SJ og Sigurveigu Sigurðardóttur sem sá um flutning. Rannsóknadagur Félagsvísindadeildar HÍ í september.

1993 „Den kapabla familjen i det isländska samhället“. Kynning á rannsóknarverkefninu og gildi þess fyrir klínískt starf. “Tredje Nordiska Kongressen i Familjeterapi” í Danmörku 19.-22. ágúst. Inngangspistill og umræða í pallborði í byrjun.

1993 ,,Hagsmunir og hollustubönd“. Erindi á Jafnréttisþingi 14.-15. október. [Niðurstöður doktorsritgerðar og túlkun þeirra].

1993 ,,Íslenskar fjölskyldur - hvað heldur þeim saman?“. Rannsókn um lífsmynstur og menningararf. Erindi á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum 2. desember.

1992 ,,Fjölskyldan: Rannsóknarverkefni á sviði félagsráðgjafar“. Erindi á fræðslufundi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa 29. janúar.

1992 ,,Hjónameðferð og kynlífsvandmál“. Erindi á námskeiði Kynfræðifélags Íslands hjá Endurmenntunarstofnun HÍ 6.-7. mars.

1992 ,,Félagsráðgjöf: Siðfræði hjálparstarfsins“. Erindi á námstefnu Stéttarfélags íslenskrafélagsráðgjafa um Siðfræði og félagsráðgjöf 12. mars.

Page 17: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

17

1992 ,,Aðferðafræði í rannsókn á samskiptaferlum“. Umfjöllun (30 mín.) í útvarpsþætti Jóns Orms Halldórssonar um verk ísl. fræðimanna 30. mars.

1992 ,,Rannsóknaverkefni um íslensku fjölskylduna“. Rannsóknamálstofa í félagsvísindadeild 15. apríl.

1992 ,,Ólíkar fjölskyldugerðir“. Erindi á Þjóðmálaráðstefnu kirkjunnar 24. október.

1989 ,,Rannsóknir í félagsráðgjöf“. Erindi á ráðstefnu Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa á Akureyri um „Rannsóknir í félagsráðgjöf“. Síðar gefið út sem sérrit.

1989 ,,Hjónameðferð og kynlífsvandamál“. Erindi í Kynfræðifélagi Íslands 5. maí.

1987 ,,Fjölskyldumeðferð – foreldravinna“. Inngangserindi á ráðstefnunni ,,Hvað getur barnageðdeild gert fyrir samfélagið?“ á vegum Barnageðlæknafélags Íslands í Reykjavík 12.-13. febrúar.

1987 ,,Fjölskylduvandi og ill meðferð á börnum“. Erindi á námstefnu skólahjúkrunarfræðinga 21. janúar.

1985 ,,Félagsráðgjöf: Einkarekstur – ríkisrekstur“. Erindi á námstefnu félagsráðgjafarnema við H.Í. 30. nóvember.

1984 ,,Hið nýja hlutverk kennarans: Samstarf og ráðgjöf“. Erindi fyrir skólastjóra á vegum menntamálaráðuneytisins 10. ágúst.

1982 ,,Undirbúningur fyrr öldrun og vinnulok“. Erindi á ráðstefnu Styrktarfélags aldraðra á Suðurnesjum í apríl.

1980 ,,Fjölskyldumeðferð“. Erindi á vegum Sálfræðingafélags Íslands í október.

1979 ,,Geðvernd og kynlífsvandamál“. Erindi á námskeiði fyrir heimilislækna á vegum

Kleppsspítala í mars.

1979 ,,Fræðsla og fjölskyldulíf“. Erindi á ráðstefnu Félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga um “Heilsuvernd fjölskyldunnar” í september.

Fyrirlestrar og erindi á vísindaráðstefnum og í boði erlendra háskóla

2008 „Rethinking family policy - welfare that works for the contemporary child. NFBO“ –Congress Nordisk forening mod börnemishandling og omsorgssvigt. Reykjavík. 18-21. maí.

2008 „Individualism versus collectivism - irreconcilable opposites?“. VIII Nordic Conference in Family Therapy. Bergen, Noregur 27-30. ágúst.

2007 „Sýn ungmenna á röskun, stuðning og foreldratengsl í kjölfar skilnaðar“. Ásamt Jóhönnu Rósu Arnardóttur. Ráðstefnan Rannsóknir í félagsvísindum VIII. Desember.

2007 „Family Change - Young People’s Views and Values“. Extended and extending families CRFR International Conference University of Edinburgh. 27.-29. júní.

Page 18: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

18

2006 „Living and loving without limits: global possibilities & implications for family work“. XV. IFTA World Family Therapy Congress Reflection, hope and resilience. Reykjavík. 4.-7.október. Boðið keynote erindi.

2005 „Ungas syn på skilmässa och familjeliv“. VII Nordiske Kongress i Familjeterapi, Helsingör 18. – 21. ágúst. Málstofuerindi.

2005 „En utmaning i takt med tiden“. Nordlus netverksamling 18. – 20. ágúst. Þrándheimi.

2005 „Hur höja kvaliteten i socionomutbildningen – reflektioner från Nordiskt perspektiv“. 21. Nordisk Socialhögskolekonference Kaupmannahöfn 12.-14. ágúst 2005.

2004 ,,Fjölskyldur í ölduróti-umgjörð og innviðir“. Erindi flutt á málþingi um börn og unglinga, Ungir Íslendingar í ljósi vísindanna, 5. nóvember 2004 í Háskóla Íslands.

2004 „The Current Reforms of Social Work Education in Europe. Integrity or disrepancies in social work as a discipline and profession-a question of inside-outside consistency“. International Conference. Bielefeld October 28th-30th 2004.

2004 ,,Rannsókn á fræðastörfum íslenskra félagsráðgjafa“. Friðrik H. Jónsson (ritstj.). Rannsóknir í félagsvísindum V, bls.343-359. Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Erindi flutt á ráðstefnu í október.

2004 ,,Verkþekking, vísindi og vald“. Rannsóknaráðstefna IS-FORSA. Grand Hótel, 2. apríl.

2003 „Theorizing practice - target and tools in the transformation process“. Nordic Conference for Social Work Education/ Í boði SSKH/Helsinki Universitet, 18. ágúst

2003 „The Outsiders – A Study of the Ten-year Experience of the Highlander Project“. Nordisk barnavårdskonferens. Hotel Nordica, Reykjavík, 28.-31, ágúst.

2002 „Icelandic Social Work Research- a Target for Evaluation?“ Nordic Campbell Collaboration,1st board meeting & Inauguration Seminar. Danmörk/Helsingör 12.-13. nóvember.

2002 „Family therapy and Postmodernity-The concepts of diversity, time and turbulence“. The V1 Nordic family Therapy Congress. 2002. Reykjavík, 16-18 ágúst

2002 „Skilmassa-varderingar och föraldraansvar“. Nordisk Sociologkongress. Reykjavík 15.-17. ágúst.

2002 ,,Að rannsaka jaðarhópa- gagnameðferð og gagnasöfnun“. Málþing ÍS-Forsa.Grand Hótel. 28. október.

2002 „Status and Developmental Issues of The Social Work Education at The University of Iceland“. 1st Annual Meeting EUSW-European Social Work: Commonalities and differeces.Socrates European Thematic Network: Ítalíu/Parma, 31.okt.-2. nóv.

2001 „Den isländska Socionomutbildningen- ideologi och struktur“. Kynning á fyrsta fundi í matsnefnd um félagsráðgjafarnám í Danmörku. EVA (Danmarks Evalueringsinstitut). Kaupmannahöfn, 10. Maí.

2001 „Utbildning i nordiskt perspektiv“ Opnun í pallborði EVA avslutningskonferens. Kaupmannhöfn 20.júní.

2001 „Social Work Research: The Case of Family and Divorce“. Rannsóknarráðstefna Forsa. Oslo 21.nóvember.

Page 19: Sigrún Júlíusdóttir, PhD Ritaskrá jan. 2011 · PDF fileReykjavík: CODEX. (Ritrýnd sbr. bókarkafli ofan) 2010 „Promoting factors for evidence based policy and practice (EBPP)

19

1999 „Att skapa forskningstänkande genom utbildningen – möjligheter och barriärer“. Í Tredje Nordiske Symposium: Samspil mellem Praksis og forskning i Socialt Arbejde. Århus. 4.-6.nóvember.

1998 „Frivilligt arbete i Island. Humanism. Voluntarism. Professionalism“. Opnunarerindi 28. ágúst á norrænni ráðstefnu í Reykjavík Frivilligt arbejde. Forskning og förmidling 28.-30. ágúst.

1995 „Utbildning i socialt arbete“. Erindi á ráðstefnu Nordisk Social Högskole Kommitté , Kuopio universitet, Finnlandi, 25. maí.

1995 „Fathers without Custody. An Icelandic Study about parental groups and children´s up-bringing conditions“. Flutt á European Research Seminar on Men´s Family Relations við félagsfræðideild Háskólans í Gautaborg 5. og 6. maí.

1994 Opnunarpistill og þátttaka í pallborðsumræðu á „2: Nordiska konferensen för psykoterapihandledare“ í Linköping 12.-15. maí.

1994 „Utbildning í socialt arbete - identitet och professionellt ansvar“. Opnunarerindi á Nordisk Seminar í Reykjavík 21. ágúst.

1994 „The Social Work Education at the University of Iceland. Strengths and weaknesses“. Erindi fyrir kennara við School of Social Welfare við UCLA 22. september.

1994 „Family adaptation in cultural perspective“. Erindi fyrir rannsóknateymi og fagfólk á rannsókna- og meðferðarstofnuninni Mental Research Institute í Palo Alto, Kaliforníu 9. nóvember.

1983 „Experience with Post Divorce Education“. Parent-Child Relationship post Divorce: A Seminar Report. Dansk socialforskningsinstitut. Copenhagen.

[1] Auk akademískra lokaprófa lokið tvenns konar sérfræðinámi þ.e. þriggja ára endurmenntunarnámi í handleiðslufræðum á vegum geðdeildar LHS og Institit för familjeterapi í Gautaborg 1985. Hef einnig lokið réttindanámi í einstaklingsmeðferð við sálfræðideild háskólans í Gautaborg og fengið löggilt meðferðarréttindi (legitimerad psykoterapeut) frá sænska Socialstyrelsen 1989.

[2] Tímaritið Nordisk Socialt Arbeid hefur verið ritstýrt tímarit þar sem ritstjórn hvers lands velur og hafnar greinum (innbyrðis og milli landa), gefur fyrirmæli um breytingar og gengur eftir lagfæringum í lokafrágangi. Tímaritið er nú ritrýnt.