endurmenntun háskóla Íslands - enn fleiri namskeið

6
VORMISSERI 2015 ENN FLEIRI NÁMSKEIÐ Á VORMISSERI FYRIR STARFIÐ – STYRKTU STÖÐU ÞÍNA

Upload: endurmenntun-haskola-islands

Post on 08-Apr-2016

229 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Enn fleiri námskeið á vormisseri 2015 á sviðum fjármála, reksturs, stjórnunar, starfstengdrar hæfni og verkfræði og tæknifræði. Fleiri námskeið á www.endurmenntun.is

TRANSCRIPT

Page 1: Endurmenntun Háskóla Íslands - enn fleiri namskeið

VORMISSERI 2015

ENN FLEIRI NÁMSKEIÐ Á VORMISSERI

FYRIR STARFIÐ – STYRKTU STÖÐU ÞÍNA

Page 2: Endurmenntun Háskóla Íslands - enn fleiri namskeið

ERLENDIR SÉRFRÆÐINGAR

Finding Your Best Self: The Power of Mindfulness + Signature StrengthsKennari: Ryan M. Niemiec, PsyD, education director of the VIA Institute on Character. Ryan has led hundreds of mindfulness therapy groups and workshops for various audiences and delivers keynotes, retreats, and workshops on mindfulness and character strengths across the globe.Hvenær: Þri. 17. mars kl. 17:00 – 19:00Snemmskráningarverð: 12.600 kr. - Almennt verð: 13.900 kr. Snemmskráning til og með 7. mars

Mastering the Complex Sale Skills and Disciplines for Winning High-Stakes Sales in a Complex and Evolving MarketKennari: David Madsen, VP Global Business Development. Madsen has an exceptional track record in hiring, training and coaching award-winning sales and sales management teams with emphasis on market strategy, new product introduction, and field deployment.Hvenær: Þri. 5. og mið. 6. maí kl. 9:00 - 17:00Snemmskráningarverð: 245.000 kr. - Almennt verð: 269.500 kr.Snemmskráning til og með 6. mars

Building More Effective TeamsKennari: Jennifer Stine, an independent consultant, innovator and a teacher at Harvard Extension School. Stine is an expert in the development of world-class executive and professional programs, with over a decade of leadership experience at Harvard and MIT.Hvenær: Þri. 21. apr. kl. 9:00 - 17:00Snemmskráningarverð: 85.000 kr. - Almennt verð: 93.500 kr.Snemmskráning til og með 31. mars

A Health Coaching Framework as a Tool for Transforming Healthcare Practice Kennari: Karen Lawson, M.D. is board-certified in family medicine and integrative/holistic medicine and a teaching faculty at the University of Minnesota Center for Spirituality and Healing.Hvenær: Fim. 21. og fös. 22. maí kl.  9:00 - 16:30 Snemmskráningarverð: 59.000 kr. - Almennt verð: 64.900 kr. Snemmskráning til og með 1. maí

Psychology & Policy: Moving ForwardKennari: Dr Kai Ruggeri, Affiliated Lecturer in the Department of Psychology as well as Research Associate specialising in methods, research design and analysis in the Engineering Design Centre. He is also an active member of the Well-being Institute.Hvenær: Mán. 18. maí. kl. 17:00 - 19:00Snemmskráningarverð: 12.600 kr. - Almennt verð: 13.900 kr.Snemmskráning til og með 18. maí

Leading Differently – The Power of a Purposeful Pause© Two Day, Non-Residential RetreatKennari: Janice L. Marturano, J.D., Founder and Executive Director of the Institute for Mindful Leadership. Former Vice President, Public Responsibility and Deputy General Counsel for General Mills, Inc.Hvenær: Þri. 3. og mið. 4. nóv. kl.  9:00 - 16:00 Snemmskráningarverð: 215.000 kr. - Almennt verð: 236.500 kr. Snemmskráning til og með 5. júní

Page 3: Endurmenntun Háskóla Íslands - enn fleiri namskeið

Valuation and Financial ModelingHvenær: Mið. 18. mars kl. 9:00 - 16:30Kennari: Bruce Watson, an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Watson teaches finance and economics at Harvard Extension School and Boston UniversityAlmennt verð: 93.500 kr.

Behavioral Finance: The Role of Greed and Fear in Financial MarketsHvenær: Fim. 19. mars kl. 9:00 - 16:30Kennari: Bruce Watson, an economist who specializes in quantitative finance and finance education. Watson teaches finance and economics at Harvard Extension School and Boston UniversityAlmennt verð: 93.500 kr.

Hagfræði fasteignamarkaðaHvenær: Fim. 9. og 16. apr. kl. 8:30 - 12:30 (2x)Kennari: Ásgeir Jónsson, lektor við Hagfræðideild Háskóla ÍslandsVerð snemmskráning: 36.100 kr. Almennt verð: 39.800 kr. Snemmskráning til og með 30. mars

Excel fyrir bókaraHvenær: Mán. 13., mið. 15. og mán. 20. apr. kl. 8:30 - 12:30 (3x)Kennari: Snorri Jónsson, viðskiptafræðingur, MBA og mastersgráða í reikningshaldi og endurskoðun. Sérfræðingur hjá Fjármálaeftir-litinu og stundakennari hjá HÍ.Verð snemmskráning: 38.300 kr. Almennt verð: 42.100 kr. Snemmskráning til og með 3. apríl

Gerð rekstraráætlana - KostnaðaráætlunHvenær: Mið. 22. apr. kl. 8:30 - 12:30Kennari: Páll Kr. Pálsson, hagverkfræðingurVerð snemmskráning: 20.100 kr. Almennt verð: 22.100 kr. Snemmskráning til og með 12. apríl

Excel - flóknari aðgerðir fyrir lengra komnaHvenær: Mið. 6., mán. 11. og mið. 13. maí kl. 14:00 - 18:00 (3x)Kennarar: Birgir Hrafn Hafsteinsson, tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækni Verð snemmskráning: 38.300 kr. Almennt verð: 42.100 kr. Snemmskráning til og með 26. apríl

FJÁRMÁL OG REKSTUR

ALLIR SEM SKRÁ SIG SNEMMA FÁ AFSLÁTT

Góðir fundirHvenær: Fim. 19. mars kl. 13:00 - 16:00Kennari: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfiVerð snemmskráning: 15.100 kr. Almennt verð: 16.600 kr. Snemmskráning til og með 9. mars

Agile verkefnastjórnunHvenær: Mið. 8. apr. kl. 14:00 - 17:00Kennari: Viktor Steinarsson, B.Sc. í tölvunarfræði og MPM. Viktor er vottaður verkefnastjóri frá IPMA og ScrumMasterVerð snemmskráning: 15.100 kr. Almennt verð: 16.600 kr. Snemmskráning til og með 29. mars

Grunnatriði stjórnarsetu - hagnýtt námskeið fyrir nýja og verðandi stjórnarmenn fyrirtækja Hvenær: Mán. 13. og mið. 15. apr. kl. 16:15 - 19:15 (2x)Kennari: Arnaldur Hjartarson, aðjúnkt við lagadeild Háskóla ÍslandsVerð snemmskráning: 34.600 kr. Almennt verð: 38.100 kr. Snemmskráning til og með 3. apríl

CAF sjálfsmatslíkanið: Stjórnun stöðugra umbóta fyrir stofnanir og sveitarfélög Hvenær: Mán. 13. og þri. 14. apr.kl. 8:30 - 12:30 (2x)Kennarar: Pétur Berg Matthíasson, sérfræðingur í umbóta- og hagræðingarmálum í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Sigurjón Þór Árnason, gæðastjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins

Verð snemmskráning: 31.900 kr. Almennt verð: 35.100 kr.Snemmskráning til og með 3. apríl

Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnendaHvenær: Fim. 16. apr. kl. 8:30 - 12:30Kennari: Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri hjá SecuritasVerð snemmskráning: 22.900 kr. Almennt verð: 25.200 kr. Snemmskráning til og með 6. apríl

Stjórnun fyrir nýja stjórnendurHvenær: Mán. 4. og mið. 6. maí kl. 8:30 - 12:30 (2x)Kennari: Kristín Baldursdóttir, Cand Oecon, MA og MPMVerð snemmskráning: 39.900 kr. Almennt verð: 43.900 kr. Snemmskráning til og með 24. apríl

STJÓRNUN OG FORYSTA

Page 4: Endurmenntun Háskóla Íslands - enn fleiri namskeið

Móttaka nýliða á vinnustað Hvenær: Fös. 20. mars kl. 9:00 - 12:00Kennari: Harpa Björg Guðfinnsdóttir, MA í mannauðsstjórnun Verð snemmskráning: 15.100 kr. Almennt verð: 16.600 kr. Snemmskráning til og með 10. mars

Tímastjórn - til bættra lífsgæða Hvenær: Mán. 23. mars kl. 16:15 – 19:15Kennari: Lára Óskarsdóttir, kennari og ACC stjórnendamarkþjálfiVerð snemmskráning: 15.100 kr. Almennt verð: 16.600 kr. Snemmskráning til og með 13. mars

Word ritvinnsla - fyrir lengra komna Hvenær: Mið. 25. mars kl. 15:00 - 19:00Kennari: Bergþór Skúlason, sérfræðingur hjá Fjársýslu ríkisinsVerð snemmskráning: 13.900 kr. Almennt verð: 15.300 kr. Snemmskráning til og með 15. mars

Verkefnastjórnun - fyrstu skrefin Hvenær: Fim. 26. mars kl. 8:30 - 12:30Kennari: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá VífilfelliVerð snemmskráning: 16.300 kr. Almennt verð: 17.900 kr. Snemmskráning til og með 16. mars

Innkaup og birgðastýring Hvenær: Mið. 8. og fös. 10. apr. kl. 8:30 - 12:30 (2x)Kennari: Gunnar Stefánsson, prófessor við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍVerð snemmskráning: 43.900 kr. Almennt verð: 48.300 kr. Snemmskráning til og með 29. mars

WordPress – FramhaldsnámskeiðHvenær: Fim. 9. og mán. 13. apr. kl. 15:00 - 19:00 (2x)Kennari: Valur Þór Gunnarsson, sérfræðingur í rafrænum viðskiptumVerð snemmskráning: 36.000 kr. Almennt verð: 39.600 kr. Snemmskráning til og með 30. mars

Áhrif húmors á starfsumhverfi - Vinnustofa í húmor, gleði og hamingjuHvenær: Mán. 13. og 20. apr. kl. 16:15 – 19:15 (2x)Kennari: Edda Björgvinsdóttir, leikkona og MA í menningarstjórnunVerð snemmskráning: 27.500 kr. Almennt verð: 30.300 kr. Snemmskráning til og með 3. apríl

Orkustjórnun: Leið til að hámarka afköst þín og árangurHvenær: Mið. 14., 21. og 28. apr. kl. 9:00 - 12:00 (3x)Kennarar: Elísabet Helgadóttir, M.Sc. í mannauðsstjórnun og Hinrik Sigurður Jóhannesson, Cand. Psyk.Verð snemmskráning: 42.900 kr. Almennt verð: 47.200 kr. Snemmskráning til og með 4. apríl

Google Analytics fyrir byrjendurHvenær: Mið. 15. apr. kl. 13:00 - 17:00Kennari: Hannes Agnarsson Johnson, sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá Plain VanillaVerð snemmskráning: 19.900 kr. Almennt verð: 21.900 kr. Snemmskráning til og með 5. apríl

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun Hvenær: Mán. 20. og 27. apr. kl. 8:30 - 12:30 (2x)Kennari: Sveinbjörn Jónsson, verkfræðingur og MPM, gæðastjóri hjá VífilfelliVerð snemmskráning: 37.800 kr. Almennt verð: 41.600 kr. Snemmskráning til og með 10. apríl

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans Hvenær: Þri. 21. apr. kl. 16:15 - 19:15Kennari: Brynja Bragadóttir, PhD í vinnusálfræði og markþjálfiVerð snemmskráning: 15.100 kr. Almennt verð: 16.600 kr. Snemmskráning til og með 10. apríl

Inngangur að greiningu ferla og ferlastjórnun Hvenær: Mán. 27. og fim. 30. apr.kl. 9:00 - 12:00 (2x)Kennarar: Birgir Hrafn Hafsteinsson,

tölvunarfræðingur og MBA og Guðmundur Árni Árnason, viðskiptafræðingur, MBA og MSc í upplýsingatækniVerð snemmskráning: 36.000 kr. Almennt verð: 39.600 kr. Snemmskráning til og með 17. apríl

Excel - fyrstu skrefin Hvenær: Mið. 29. apr. kl. 8:30 - 12:30Kennari: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Íslandsbanka Verð snemmskráning: 13.900 kr. Almennt verð: 15.300 kr. Snemmskráning til og með 19. apríl

Markviss framsögn og tjáning Hvenær: Þri. 5. og fim. 7. maí kl. 9:00 -12:00 (2x)Kennari: Margrét Pálsdóttir, málfræðingur og kennariVerð snemmskráning: 20.800 kr. Almennt verð: 22.900 kr. Snemmskráning til og með 25. apríl

Excel - grunnatriði og helstu aðgerðirHvenær: Þri. 5., fim. 7., og þri. 12. maí kl. 8:30 – 12:30 (3x)Kennari: Oddur Sigurðsson, sérfræðingur hjá ÍslandsbankaVerð snemmskráning: 38.400 kr. Almennt verð: 42.200 kr. Snemmskráning til og með 25. apríl

STARFSTENGD HÆFNI

Page 5: Endurmenntun Háskóla Íslands - enn fleiri namskeið

Helstu gerðir útboða og samningaHvenær: Þri. 17. mars kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 16:00Kennarar: Vilborg Yrsa Sigurðardóttir, bygginga-verkfræðingur á orkusviði hjá Verkís og Claus Ballzus, vélaverkfræðingur á orkusviði Mannvits. Verð snemmskráning: 32.400 kr. Almennt verð: 35.700 kr. Snemmskráning til og með 7. mars

Þök og þakfrágangurHvenær: Þri. 17. og mið. 18. mars kl.13:00 - 17:00 (2x)Kennarar: Agnar Snædahl, verkfræðingur, Björn Marteinsson arkitekt og verkfræðingur og Jón Sigurjónsson, verkfræðingur.Verð snemmskráning: 43.700 kr. Almennt verð: 48.000 kr. Snemmskráning til og með 7. mars

Gerð kostnaðaráætlana byggingaHvenær: Mið. 18., mán. 23. og mið. 25. mars kl. 13:00 - 16:00 (3x)Kennarar: Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingur og Rúnar Gunnarsson, arkitekt . Báðir starfa þeir hjá Umhverfis- og skipulags-sviði Reykjavíkurborgar.Verð snemmskráning: 43.700 kr. Almennt verð: 48.000 kr. Snemmskráning til og með 8. mars

Skilvirk ferlarit með BPMN – grunnþekkingHvenær: Fim. 26. mars kl. 8:30 - 12:30Kennarar: Guðmundur Valur Oddsson, Ph.D., lektor í iðnaðarverkfræði og Rúnar Unnþórsson, Ph.D. dósent í vélaverkfræði. Báðir starfa við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ.Verð snemmskráning: 23.600 kr. Almennt verð: 26.000 kr. Snemmskráning til og með 16. mars

Kostnaðargreining á líftíma bygginga - LCC reiknilíkan í ExcelHvenær: Fim. 9. og þri. 14. apr. kl. 9:00 - 12:00 og verkefnatími fim. 16. apr. kl. 9:00 - 11:00 (3x)Kennari: Guðmundur Pálmi Kristinsson, verkfræðingurVerð snemmskráning: 38.900 kr. Almennt verð: 42.800 kr. Snemmskráning til og með 30. mars

Skilvirk ferlarit með BPMN - fagþekkingHvenær: Mán. 20. apr. kl. 8:30 - 12:30Kennarar: Guðmundur Valur Oddsson, Ph.D., lektor í iðnaðarverkfræði og Rúnar Unnþórsson, Ph.D. dósent í vélaverkfræði. Báðir starfa við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ.Verð snemmskráning: 23.600 kr. Almennt verð: 26.000 kr. Snemmskráning til og með 10. apríl

Brunavarnir bygginga - ný byggingareglugerðHvenær: Þri. 21. apr. kl. 9:00 - 12:00 og 13:00 - 17:00Kennarar: Böðvar Tómasson, fagstjóri Bruna- og öryggissviðs EFLU verkfræðistofu, Dr. Björn Karlsson, byggingarverkfræðingur, forstjóri Mannvirkjastofnunar. Auk þeirra koma fleiri sérfræðingar að kennslunni.Verð snemmskráning: 41.900 kr. Almennt verð: 46.100 kr. Snemmskráning til og með 11. apríl

Hús og hávaði - Skipulag byggðar og hönnun húsa í háværu umhverfiHvenær: Þri. 28. apr. kl. 8:30 - 12:30Kennari: Ólafur Hjálmarsson, verkfræðingur hjá Trivium ráðgjöfVerð snemmskráning: 21.600 kr. Almennt verð: 23.800 kr. Snemmskráning til og með 18. apríl

VERKFRÆÐI OG TÆKNIFRÆÐI

ENN FLEIRI NÁMSKEIÐ Á EFTIRFARANDI SVIÐUM Á ENDURMENNTUN.IS:

UPPLÝSINGATÆKNI - UPPELDI OG KENNSLA - HEILBRIGÐIS OG FÉLAGSSVIÐ

FERÐAÞJÓNUSTA - MENNING - PERSÓNULEG HÆFNI - TUNGUMÁL

Page 6: Endurmenntun Háskóla Íslands - enn fleiri namskeið

Endurmenntun Háskóla Íslands – Dunhagi 7 – 107 Reykjavík Netfang: [email protected]

Opnunartími Endurmenntunar er mán. - fim. kl. 8:00 - 22:00, fös. kl. 8:00 - 17:00 og lau. kl. 9:00 - 12:00. Sumarafgreiðslutími er kl. 8:00 - 16:00 alla virka daga.

Nánari upplýsingar og skráning á endurmenntun.is eða í síma 525 4444

Fylgdu okkur á Facebook /endurmenntun.is

Skráðu þig á póstlistann okkar - þú gætir unnið gjafabréf

að upphæð 30.000 krónur. 

Drögum út einu sinni í mánuði - stundum oftar.

Allir sem eru nú þegar á póstlistanum okkar eru sjálfkrafa

komnir í pottinn.

LANGAR ÞIG Á NÁMSKEIÐ?