heilbrigðir vinnustaðir meðferð hættulegra efna ... · leiðbeiningar fyrir átaki ... efni...

Post on 12-Jan-2020

3 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Safety and health at work is everyone’s concern. It’s good for you. It’s good for business.

Heilbrigðir vinnustaðir

Meðferð hættulegra efna

Vinnuverndarátak 2018-19

Samræmt af Vinnuverndarstofnun Evrópu (EU-OSHA)

Skipulagt í yfir 30 löndum

Stuðningur nets samstarfsaðila

https://osha.europa.eu/i

s/healthy-workplaces-

campaigns/dangerous-

substances-18-19

2

www.healthy-workplaces.eu

Meginmarkmið

▪ Auka vitund um áhættu sem stafar af hættulegum efnum á vinnustað

▪ Stuðla að vinnumenningu til að útrýma eða stýra áhættu

▪ Auka skilning á áhættu sem tengist krabbameinsvaldandi efnum

▪ Leggja áherslu á starfsmenn með sérþarfir og veikleika

▪ Veita upplýsingar um þróun stefnu og viðeigandi löggjöf

Hvað er málið?

▪ Margir starfsmenn eru útsettir fyrir fyrir hættulegum efnum á evrópskumvinnustöðum

▪ Vitundin um þetta mál er oft lítil

▪ Hættuleg efni geta leitt til:• bráðra og langtíma heilsufarsvandamála — til dæmis húðertingar,

öndunarfærasjúkdóma og krabbameins• öryggisáhættu eins og elds, sprengingar og köfnunar• verulegs kostnaðar fyrirtækja vegna ábyrgðar vegna slysa

3

www.healthy-workplaces.eu

Hvað eru hættuleg efni?

• efni, t.d. í málningu, lími, sótthreinsiefni, hreinsiefni eða

varnarefni

• framleiðslutengd mengunarefni, t.d. logsuðugufur,

kísilryk eða útblástur vegna brennslu, t.d. dísel

útblástur

• efni af náttúrulegum uppruna, svo sem korn, asbest

eða hráolía og innihaldsefni þess

Hættuleg efni eru líklega til staðar á næstum öllum

vinnustöðum

Skaði getur hlotist bæði vegna skammtíma- og

langtímaáhrifa og langvarandi uppsöfnunar í líkamanum

▪ Öll efni (gös, fljótandi eða föst efni) sem hætta öryggi og heilsu starfsmanna:

4

www.healthy-workplaces.eu

Staðreyndir og tölur

1) Summary — Second European Survey of Enterprises on New and Emerging Risks (ESENER-2),

EU-OSHA, 2015, p. 5. Available at: https://osha.europa.eu/sites/default/files/publications/documents/esener-ii-summary-en.PDF

2) Sixth European Working Conditions Survey, Overview Report, Eurofound, 2016, p. 43. Available at:

https://www.eurofound.europa.eu/sites/default/files/ef_publication/field_ef_document/ef1634en.pdf

▪ Efni eða lífefni eru til staðar í 38% fyrirtækja samkvæmtfyrirtækjakönnun EU-OSHA

▪ Stór fyrirtæki nota oft meira en ÞÚSUND mismunandiefnavörur

▪ Hver starfsmaður getur komist í snertingu við hundruðmismunandi efna

▪ 17 % starfsmanna innan ESB meðhöndla eða komast í snertingu við efnavörur eða efni í amk 25 % vinnutímans2 og11% anda að sér reyk, gufum (t.d. vegna logsuðu eðaútblásturs), dufti eða ryki (t.d. viðar- eða málmdufti)

▪ Nýjar hættur koma stöðugt upp

5

www.healthy-workplaces.eu

Hvar raðast hættuleg efni innan áhættuþátta?

6

www.healthy-workplaces.eu

Staðreyndir og tölur

▪ Starfsgreinar þar sem notkun hættulegra efna er mikil

landbúnaður (62%), framleiðsla (52%) og

byggingaiðnaður (51%)1

▪ Í mörgum greinum hefur notkun efna aukist þar sem

tækni sem byggir á efnum hefur komið í stað

hefbundinna vinnuaðferða (skordýraeitur, plast,

einangrun o.fl.)

▪ 3,7 tonn af hættulegum efnum voru notuð á hvern íbúa í

Svíþjóð árið 2014

1) ESENER-2 — Overview Report: Managing Safety and Health at Work, EU-OSHA, 2016, p. 18. Available at:

https://osha.europa.eu/sites/default/files/ESENER2-Overview_report.pdf

7

www.healthy-workplaces.eu

STOP reglan

▪ Atvinnurekendur þurfa að koma upp skilvirkum forvörnum og gera

varúðarráðstafanir

▪ Hættulegum efnum og ferlum ætti algjörlega að útrýma af vinnustöðum

(t.d. með því að þróa ný vinnubrögð)

▪ Ef útrýming er ekki möguleg, verður að stýra áhættu með stigvaxandi

aðgerðum — STOP reglan

Skipta út (öruggur og skaðminni valkostur)

Tæknilegar ráðstafanir (t.d. lokað kerfi, staðbundinn útblástur)

“Organísering” – Skipulagning (t.d. að takmarka fjölda starfsmanna sem

verða fyrir áhrifum eða útsetningartíma)

Persónuleg vörn (nota persónuhlífar)

8

www.healthy-workplaces.eu

Krabbameinsvaldar

▪ Meirihluti banvænna starfstengdra sjúkdóma í ESB orsakast af

krabbameinsvöldum

▪ Árlega veldur útsetning fyrir krabbameinsvöldum á vinnustöðum að:

• Milli 91.500 – 150.500 manns fá krabbamein

• Milli 57.700 – 106.500 manns deyja (RIVM, 2016)

▪ Koma má í veg fyrir mörg tilfelli vinnutengds krabbameins

▪ Strangari ráðstafanir eiga við um krabbameinsvalda en önnur hættuleg

efni, t.d. þegar unnið er í lokuðu kerfi, takmarka aðgengi og skráningu

starfsmanna

▪ Kortlagning krabbameinsvalda hefur það markmið að styðja stefnu og

hjálpa til við að miðla upplýsingum og góðum starfsvenjum

9

www.healthy-workplaces.eu

Efni átaksins

▪ Leiðbeiningar fyrir átakið

▪ Hagnýtt e-tool – t.d. spurningalistar

▪ Skýrslur

▪ Röð upplýsingablaða um

forgangsmál

▪ Gagnagrunnar um upplýsingar og

verkfæri

▪ Rannsóknarverkefni og og hljóð- og

myndbanda gagnabanki:

https://www.napofilm.net/en/napos-

films/napo-danger-chemicals

▪ OSHwiki: uppfærðir kaflar og nýjar

greinar

▪ Napo myndbönd

▪ Kynningarefni

• Bæklingar um átakið

• Viðurkenningarskjal fyrir

góðar starfsvenjur

• Veggspjöld

• Myndbönd

• Borðar á netsíðum

• Tölvupósts undirritun

▪ Tengingar á áhugaverðar síður

10

www.healthy-workplaces.eu

Hættuleg efni – e-tool - rafrænt verkfæri (tól)

▪ Notar fyrirtækið þitt hættuleg efni?

▪ Ertu fullkomlega meðvituð/aður um lagaskyldur þínar?

▪ Rafræna verkfærið fyrir hættuleg efni getur komið að gagni. Það er gagnvirkur

leiðarvísir á netinu sem veitir vinnuveitendum nauðsynlega aðstoð og ráðgjöf við

meðhöndlun hættulegra efna með skilvirkum hætti á vinnustaðnum.

▪ Verkfærið veitir sérsniðnar og auðskildar upplýsingar um bakgrunn og hagnýta notkun,

til dæmis varðandi áhættu, merkingar, löggjöf, forvarnir og miklu fleira í samræmi við

þær upplýsingar sem þú veitir. Rafræna tólið býr til skýrslu, sem miðast við aðstæður í

fyrirtækinu þínu, um rétta meðferð hættulegra efna, þar á meðal ráðleggingar um

úrbætur.

▪ Hlekkur til að fá aðgang að rafræna tólinu um hættuleg efni:

▪ https://osha.europa.eu/is/dangerous-substances-e-tool

11

www.healthy-workplaces.eu

Lykildagsetningar

▪ Átakið hefst:

Apríl 2018

▪ Samkeppni um verðlaun fyrir góðar starfsvenjur í sambandsríkjunum og

innan Evrópu:

2018 and 2019 – Líklega mun VER ekki taka þátt í slíkri samkeppni

▪ Viðburður þar sem skipts er á skoðunum um heilsusamlega vinnustaði og

góðar starfsvenjur

2. ársfjórðungur 2019

▪ Vinnuverndarvikur innan Evrópu:

Október 2018 og 2019

▪ Ráðstefna um heilbrigða vinnustaði og verðlaunaathöfn fyrir góða

starfshætti:

Nóvember 2019

12

www.healthy-workplaces.eu

Vinnuverndarvikan á Íslandi 2018

▪ Grand hótel Reykjavík• 17. október (kl. 13-16) – Stefnt á að fá erlendan fyrirlesara með sérþekkingu á áhættumati við notkun

hættulegra efna

▪ Hof Akureyri• 24. október (kl. 13-16) – Áhersla líklega lög á hættuleg efni notuð í fiskiðnaði og stóriðju.

Árið 2018 verður áherslan lögð á áhættumat vegna efnanotkunar í iðnaði og sjónum sérstaklega beint að almennum starfsmönnum

• Eftirlitsmenn fá til dreifingar í eftirlitsferðum sínum í apríl 2018 nýja og/eða uppfærða bæklinga og upplýsingaefni um hættuleg efni almennt. Í kjölfarið verða svo gefnir út sérhæfðir bæklingar um varasöm efni í ýmsum iðnaði og þjónustu, m.a. hreingeringum og bílasprautun. Stefnt er að hafa bæklingana á nokkrum tungumálum, t.d. pólsku, ensku og tælensku auk íslensku auðvitað

• Sérstök áhersla verður lögð á að fyrirtæki geri áhættumat við meðhöndlun hættulegra efna• Upplýsingaefni um hættuleg efni verður uppfært á heimasíðu VER auk þess sem nýtt efni frá EU-OSHA

tengt átakinu sem þýtt verður á góðri íslensku verður sett þar inn • Vinnuumhverfisvísar VER sem snerta hættuleg efni verða uppfærðir, t.d. með tillit til nýrra reglugerða

(efnalög frá 2013)

Árið 2019 verður efnanotkun á rannsóknastofum og í hátækniiðnaði líklega til umfjöllunar

13

www.healthy-workplaces.eu

Að lokum

▪ Efni átaksins komið í Gopro og opið öllum starfsmönnum VER

• Fundargerðir starfshópsins

• Vinnuumhverfisvísar – Vísar tengdir hættulegum efnum uppfærðir

• Kynningar- og leiðbeiningarefni

• Ofl.

▪ Ný Fésbókarsíða helgað átakinu með margvíslegu efni og fréttum tengdu efninu

https://www.facebook.com/Vinnuverndar%C3%A1taki%C3%B0-Me%C3%B0fer%C3%B0-

h%C3%A6ttulegra-efna-173995173173397/?modal=admin_todo_tour

top related