4. fructus = ávöxtur (heill ávöxtur, aldin)

Post on 30-Dec-2015

90 Views

Category:

Documents

2 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

4. Fructus = ávöxtur (heill ávöxtur, aldin). 3 ávextir eru drogar í Ph.Eur. a) Anisi Fructus (pimpernella anisum, anísfræ). Rokfim olía er unnin úr fræjum. Anísolía (inniheldur aðallega anetól) Notuð til að bragðbæta mixtúrur Væg hóstastillandi áhrif Mild slímlosandi áhrif - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 1

4. Fructus = ávöxtur (heill ávöxtur, aldin)

3 ávextir eru drogar í Ph.Eur.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 2

a) Anisi Fructus (pimpernella anisum, anísfræ)

Rokfim olía er unnin úr fræjum. Anísolía (inniheldur

aðallega anetól) Notuð til að

bragðbæta mixtúrur Væg hóstastillandi

áhrif Mild slímlosandi áhrif Kveisulyf fyrir börn

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 3

a) Anisi Fructus (pimpernella anisum, anísfræ)

Anísdropar voru notaðir við hæsi.

Stjörnuanís (Fructus stellati anisi) er úr annarri plöntu en inniheldur einng anís.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 4

b) Senna fructus acutifoliae

(Cassia senna), Sennabelgir

Notaðir m.a. Í Fíkjusaft við hægðatregðu.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 5

c) Senna fructus Angustifoliae

Cassia angustifolia

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 6

Drogar sem ekki eru í Ph. Eur.

Fructus cardamomi (heilar kardimómur) Krydd, jólaglögg Lyf, vindverkir.

Fructus juniperi (einiber) Bragðbæta brennivín Krydd (villibráð) Krydd í gin og

séniver

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 7

Drogar sem ekki eru í Ph. Eur.

Fructus myrtilli (bláber) Stoppandi og

sótthreinsandi. Fructus carvi

(kúmen) Bragðbætir brennivín

Fructus piperis albi Fructus piperis nigri

Svartur og hvítur pipar

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 8

5. Radix =Rót

Nokkrar rætur eru í Ph. Eur.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 9

a) Gentiana radix (rót gulvandar)

Mjög biturt bragð (1 g í 12 000 ml gefur biturt bragð).

Mikið verið notuð sem biturefni gegn meltingarfæra-truflunum og lystarleysi (tonica)

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 10

a) Gentiana Radix (rót gulvandar)

Rótin hefur verið notuð í áfengisgerð.

Jurtin kölluð eftir Gentíusi konungi (180 f.kr) en hann er talinn hafa uppgötvað lækningarmátt jurtarinnar.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 11

b) Ipecacuanhae Radix

Inniheldur alkalóíðinn emetín (uppsala). Ertir magaslímhúð og

veldur uppköstum, einnig áhrif á uppsölustöð í heila.

Notuð við eitrunum. Einnig gegn

amöbublóðkreppusótt Eitthvað í

kvefmixtúrur Þynnir slím

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 12

c) Liquiritae Radix (Glycyrrhizae glabra),

lakkrísrót

Aðalinnihaldsefnið er glychyrrizín sýra (bólgueyðandi m.a.)

Notkun: Bragðefni Slímlosandi Mikið í hóstamixtúrur

Ókostir: Hækkaður

blóðþrýstingur og vökvasöfnun.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 13

c) Liquiritae Radix (Glycyrrhizae glabra),

lakkrísrót

Mixtúra Salina Dulcis (salmíaksmixtúra með lakkrís), slímlosandi.

Extractum glycyrrizae solubile (apótekaralakkrís) Var pakkað inn í

lárviðarlauf í gamla daga.

Guðrún Kjartansdóttir NFH 103 14

d) Polygalae Radix (Senegarót)

Hefur slímlosandi eiginleika Inniheldur

Sapónína Notuð í

kvefmixtúrur.

top related